Halla Kristín Kristinsdóttir
Halla Kristín Kristinsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi í Grunnskóla Vestmannaeyja, lærir sjávarútvegsfræði, fæddist 14. apríl 1997.
Foreldrar hennar Kristinn Jónsson, sjómaður, f. 8. apríl 1954, og Hjördís Steina Traustadóttir, húsfreyja, f. 12. júní 1958.
Börn Hjördísar og Kristins:
1. Drengur Kristinsson, f. 8. maí 1978 í Eyjum, d. 8. maí 1978.
2. Perla Kristinsdóttir, f. 7. nóvember 1980 í Eyjum.
3. Anna Margrét Kristinsdóttir, f. 24. ágúst 1987 í Eyjum.
4. Halla Kristín Kristinsdóttir, f. 14. apríl 1997 í Eyjum.
Þau Ólafur Vignir hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
I. Fyrrum sambúðarmaður Höllu Kristínar er Ólafur Vignir Magnússon, f. 12. febrúar 1993. Foreldrar hans Magnús Birgir Guðjónsson, netagerðarmeistari, f. 13. júlí 1949, og kona hans Jóna Kristín Ágústsdóttir, húsfreyja, f. 9. ágúst 1957, d. 18. október 2016.
Börn þeirra:
1. Jóna Hjördís Ólafsdóttir, f. 12. apríl 2018.
2. Anna Björk Ólafsdóttir, f. 21. apríl 2023.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Anna Margrét.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.