Hafdís Þorsteinsdóttir
Hafdís Þorsteinsdóttir húsfreyja fæddist 27. október 1959.
Foreldrar hennar Þorsteinn Sigurðsson báta- og skipasmiður, f. 28. úlí 1940, og Ágústa Olsen húsfreyja, fulltrúi, f. 22. september 1934, d. 10. mars 2008.
Hafdís eignaðist barn með Gunnlaugi Úlfari 1980.
Þau Jörundur giftu sig, eignuðust tvö börn og hann varð stjúpfaðir barns Hafdísar.
I. Barnsfaðir Hafdísar var Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson, f. 5. apríl 1958, d. 22. september 2019.
Barn þeirra:
1. Eva Rut Gunnlaugsdóttir, f. 16. ágúst 1980.
II. Maður Hafdísar er Jörundur Kristinsson læknir, f. 20. nóvember 1961. Foreldrar hans Kristinn Sveinsson byggingameistari, f. 17. október 1924, d. 23. ágúst 2017, og Margrét Jörundsdóttir húsfreyja, f. 14. júlí 1929, d. 24. júní 2020.
Börn þeirra:
1. Þorsteinn Daði Jörundsson, f. 25. nóvember 1989.
2. Kristinn Freyr Jörundsson, f. 5. ágúst 1994.
Stjúpbarn Jörundar:
3. Eva Rut Gunnlaugsdóttir, f. 16. ágúst 1980.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.