Hörður Ársæll Ólafsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hörður Ársæll Ólafsson, sjómaður fæddist 2. janúar 1969.
Foreldrar hans Ólafur Már Sigmundsson, sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, trillukarl, f. 11. mars 1942, d. 11. apríl 2023, og kona hans Þórhildur Jónasdóttir, húsfreyja, f. 9. febrúar 1945.

Börn Þórhildar og Ólafs:
1. Stefán Ólafsson, f. 31. janúar 1964. Kona hans Helena Árnadóttir.
2. Hörður Ársæll Ólafsson, f. 27. janúar 1969. Fyrrum sambúðarkona hans Þuríður Henrýsdóttir. Barnsmóðir hans Lára Jóhannesdóttir.
3. Ragnhildur Ólafsdóttir, f. 7. ágúst 1973. Fyrrum maður hennar Ragnar Waage Pálmason. Maður hennar Jóhannes Jóhannesson.

Hörður eignaðist barn með Láru 2004.
Þau Þuríður hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Hörður bjó við Skólaveg 22.

I. Barnsmóðir Harðar er Lára Jóhannesdóttir, f. 12. desember 1974.
Barn þeirra:
1. Jóhannes Breki Harðarson, f. 19. apríl 2004 á Akranesi.

II. Fyrrum sambúðarkona Harðar er Þuríður Henrýsdóttir, nú Rafnsson, býr í Svíþjóð, f. 28. september 1965. Foreldrar hennar Henry Kristian Mörköre, f. 27. september 1939, d. 15. apríl 2013, og kona hans Jóhanna Pálsdóttir, frá Héðinshöfða, húsfreyja, f. 5. mars 1946, d. 9. febrúar 2020.
Börn þeirra:
1. Ólafur Már Harðarson, f. 3. maí 1990.
2. Henrý Kristófer Harðarson, f. 4. mars 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.