Gunnar Laxfoss

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gunnar Laxfoss Kristjánsson, útgerðarmaður, síðar í Bandaríkjunum, fæddist 21. maí 1965.
Foreldrar hans Kristján B. Laxfoss Hávarðsson, f. 3. október 1947, og Þorbjörg Sigurfinnsdóttir, f. 5. júní 1949, d. 27. nóvember 1996.

Gunnar eignaðist barn með Svanhvíti 1985.
Þau Christine hófu sambúð, eru barnlaus. Þau búa í Bandaríkjunum.

I. Barnsmóðir Gunnars er Svanhvít Yngvadóttir, húsfreyja, grunnskólakennari, f. 15. ágúst 1967.
Barn þeirra:
1. Erla Fanný Gunnarsdóttir, f. 19. ágúst 1985.

II. Sambúðarkona hans er Christine Laxfoss.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.