Guðný Sigríður Gísladóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðný Sigríður Gísladóttir húsfreyja, verslunarmaður fæddist 18. september 1983.
Foreldrar hennar Gísli Ragnarsson vélvirkjameistari, bifvélavirki, f. 29. maí 1957, og Guðbjörg Ósk Baldursdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 16. nóvember 1955.

Börn þeirra:
1. Baldur Gíslason, f. 21. maí 1977. Hann er tölvutæknir í London, ókv.
2. Guðný Sigríður Gísladóttir verslunarmaður, f. 18. september 1983. Maður hennar er Jóhannes Sigmarsson.

Þau Jóhannes giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hfirði.

I. Maður Guðnýjar Sigríðar er Jóhannes Heimir Sigmarsson kaupmaður, f. 16. desember 1968. Foreldrar hans Sigrún Aspar Elíasdóttir, f. 24. ágúst 1936, d. 22. júní 2023, og Sigmar Ingvarsson, f. 12. september 1936, d. 30. nóvember 2019.
Börn þeirra:
1. Guðbjörg Ósk Jóhannesdóttir, f. 27. júní 2017.
2. Lilja Ósk Jóhannesdóttir, f. 20. febrúar 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.