Guðleif Ágústa Nóadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðleif Ágústa Nóadóttir, húsfreyja, tónskáld fæddist 2. ágúst 1920 á Sóheimum og lést 6. desember 1966.
Foreldrar hennar voru Nói Kristjánsson, trésmiður, skósmiður, bifreiðastjóri, síðar innheimtumaður, f. 14. janúar 1894, d. 21. nóvember 1966, og kona hans Anna Guðbjörg Jónína Ágústsdóttir, húsfreyja, f. 8. nóvember 1898, d. 7. júní 1980

Þau Benedikt giftu sig, eignuðust tvö börn.

Maður Guðleifar var Benedikt Jóhannsson, innheimtumaður, bridgemeistari í Rvk, f. 13. september 1912 á Goddastöðum í Dalas., d. 19. janúar 1878.
Börn þeirra:
1. Anna Ingibjörg Benediktsdóttir, f. 30. desember 1946, d. 28. janúar 2023.
2. Nói Jóhann Benediktsson, f. 18. mars 1953.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.