Guðjón Jónsson (Foldahrauni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Sævar Jónsson frá Siglufirði, sjómaður fæddist 26. mars 1941.
Foreldrar hans Bára Arngrímsdóttir, f. 1. ágúst 1916, d. 15. febrúar 1990, og Jón Guðjónsson, f. 15. september 1912, d. 25. febrúar 1992.

Þau Jóhanna Bryndís giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau skildu.
Þau Anna Marsibil giftu sig, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa við Foldahraun 40.

I. Fyrrum kona Guðjóns Sævars er Jóhanna Bryndís Svavarsdóttir frá Sauðárkróki, f. 4. nóvember 1940. Foreldrar hennar Helga Sigríður Sigurðardóttir, f. 3. júlí 1909, d. 26. september 1987, og Jón Svavar Ellertsson, f. 11. janúar 1911, d. 18. júlí 1992.
Börn þeirra:
1. Jón Guðjónsson.
2. Sigurlaug Guðjónsdóttir.
3. Sævar Guðjónsson.
4. Hrafnhildur Guðjónsdóttir.
5. Sigurlína Guðjónsdóttir.

II. Kona Guðjóns er Anna Marsibil Ólafsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 15. apríl 1943.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.