Guðbjörg Viðarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðbjörg Viðarsdóttir frá Svanavatni í A.-Landeyjum, nuddari, íþróttakennari fæddist 19. maí 1971.
Foreldrar hennar Karl Viðar Marmundsson bóndi, f. 2. september 1937, og kona hans Bóel Ágústsdóttir húsfreyja, f. 4. apríl 1939, d. 21. ágúst 2018.

Þau Jón Guðmundur hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Ásaveg 1, búa nú á Hellu.

I. Sambúðarmaður Guðbjargar er Jón Guðmundur Valgeirsson lögfræðingur, sveitarstjóri, f. 6. maí 1968.
Börn þeirra:
1. Nói Mar Jónsson, f. 31. ágúst 2000.
2. Una Bóel Jónsdóttir, f. 17. febrúar 2003.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.


[Flokkur: Kennarar]]