Guðbjörg Hjartardóttir
Guðbjörg Hjartardóttir húsfreyja, fyrrverandi bóndi í Hvammi á Arnarnesi í Eyjafirði, fæddist 24. apríl 1966.
Foreldrar hennar Hjörtur Sveinbjörnsson netagerðarmeistari, sjómaður, f. 28. júní 1946, og kona hans Ólöf Steinunn Þórarinsdóttir húsfreyja, hárgreiðslukona, handavinnukennari, f. 7. febrúar 1947.
Þau Einar Halldór giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
I. Fyrrum maður Guðbjargar er Einar Halldór Þórðarson bóndi, f. 23. október 1963. Foreldrar hans Þórður Guðmundur Þórðarson, f. 11. júlí 1930, d. 25. maí 2011, og Ragna Fossádal, f. 26. júlí 1939.
Börn þeirra:
1. Þórarinn Pétur Einarsson, f. 7. janúar 1987.
2. Ólöf Ragna Einarsdóttir, f. 28. september 1989.
3. Ásta Magnea Einarsdóttir, f. 7. aðríl 1984.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Guðbjörg.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.