Friðrik Þór Steindórsson
Fara í flakk
Fara í leit
Friðrik Þór Steindórsson, frá Tálknafirði, starfsmaður Kubbs á Ísafirði, fæddist 5. nóvember 1973.
Foreldrar hans Guðmundur Steindór Ögmundsson, f. 12. mars 1947, og Unnur Sigurðardóttir, f. 2. júní 1949.
Þau Hafdís giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Hólagötu 30.
I. Kona Friðriks Þórs er Hafdís Snorradóttir, húsfreyja, símavörður, skrifstofumaður, verslunarstjóri, framkvæmdastjóri, f. 21. desember 1973.
Börn þeirra:
1. Rebekka Rut Friðriksdóttir, f. 11. febrúar 1999.
2. Sindri Þór Friðriksson, f. 12. ágúst 2008.
3. Rakel Rut Friðriksdóttir, f. 26. júní 2005.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hafdís.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.