Finnbogi Friðfinnsson (Kleifahrauni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Finnbogi Friðfinnsson, smiður í Danmörku, fæddist 20. mars 1987.
Foreldrar hans Friðfinnur Finnbogason, kaupmaður, f. 32. júní 1950, og kona hans Inga Jónsdóttir, húsfreyja, læknaritari, f. 24. mars 1951.

Börn Ingu og Friðfinns:
1. Ágústa Friðfinnsdóttir, f. 28. apríl 1969.
2. Gunnar Friðfinnsson, f. 9. mars 1975.
3. Finnbogi Friðfinnsson, f. 20. mars 1987.

Þau Þórdís giftu sig, hafa eignast tvö börn.

I. Kona Finnboga er Þórdís Björnsdóttir, húsfreyja, f. 25. nóvember 1989. Foreldrar hennar Björn Stefánsson, f. 26. mars 1955, og Arna Sigríður Guðmundsdóttir, f. 12. desember 1964. Börn þeirra:
1. Iðunn Arna Finnbogadóttir, f. 29. maí 2018.
2. Sif Finnbogadóttir, f. 6. desember 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.