Eyrún Haraldsdóttir
Eyrún Haraldsdóttir, verkefnastjóri tómstunda- og æskulýðsmála hjá Vestmannaeyjabæ, fæddist 26. mars 1985.
Foreldrar hennar Haraldur Þorsteinn Gunnarsson rekstrarstjóri, f. 1. maí 1956, og kona hans Kristín Gunnarsdóttir, húsfreyja, bókari, f. 19. mars 1960.
Börn Kristínar og Haraldar:
1. Hrefna Haraldsdóttir, f. 28. apríl 1980. Fyrrum maður hennar Þorsteinn Elías Þorsteinsson. Maður hennar Ásgeir Bachmann.
2. Eyrún Haraldsdóttir, f. 26. mars 1985.
3. Gunnar Karl Haraldsson tómstunda- og félagsfræðingur, f. 25. september 1994, d. 28. febrúar 2021.
Eyrún eignaðist barn 2023.
Hún býr við Strandveg 30.
Barn hennar:
1. Haraldur Eyrúnarson, f. 14. maí 2023.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyrún.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.