Eyrún Eva Eyþórsdóttir
Fara í flakk
Fara í leit
Eyrún Eva Eyþórsdóttir, rekstrarstjóri fæddist 24. ágúst 1992 í Eyjum.
Foreldrar hennar Eyþór Þórðarson, skipstjóri, f. 14. júlí 1966, og kona hans Margrét Helgadóttir, húsfreyja, nuddari, f. 9. júlí 1968 í Danmörku.
Eyrún Eva eignaðist barn með Eiríki 2020.
Hún býr í Mosfellsbæ.
I. Barnsfaðir Eyrúnar Evu er Eiríkur Raphael, knattspyrnuþjálfari, f. 11. apríl 1989.
Barn þeirra:
1. Vilborg Helga Eiríksdóttir, f. 31. júlí 2020.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Eyrún Eva.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.