Elvar Páll Sævarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Elvar Páll Sævarsson, sjómaður, nú bóndi og leiðsögumaður í Köldukinn í Landsveit, fæddist 23. desember 1983 í Eyjum.
Foreldrar hans Sævar Halldórsson, f. 12. ágúst 1952, og Kristín Júlía Pálsdóttir, f. 6. apríl 1962.

Elvar eignaðist barn með Kristjönu 2006.
Þau Íris Huld hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Jóhanna Þorbjörg hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman.

I. Barnsmóðir Elvars er Kristjana Jónsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 10. desember 1986.
Barn þeirra:
1. Valdís Bylgja Elvarsdóttir, f. 5. júní 2006.

II. Fyrrum sambúðarkona Elvars Páls er Íris Huld Gunnarsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 1. nóvember 1989.
Börn þeirra:
2. Gunnar Páll Elvarsson, f. 1. október 2008.
3. Sara Huld Elvarsdóttir, f. 16. maí 2013.

III. Sambúðarkona Elvars Páls er Jóhann Þorbjörg Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 10. febrúar 1987. Foreldrar hennar Magnús Skúlason, hestabóndi í Svíþjóð, f. 29. apríl 1963, og Elísabet Steinunn Jóhannsdóttir, f. 28. mars 1964.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.