Elsa Valdís Guðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Elsa Valdís Guðmundsdóttir fyrrum starfsmaður á Keflavíkurflugvelli, býr nú á Spáni, fæddist 10. febrúar 1992.
Foreldrar hennar Guðmundur Bragi Jóhannsson, f. 21. ágúst 1964, d. 30. nóvember 2007, og Íris Björk Valgeirsdóttir, húsfreyja, þerna, býr nú á Spáni, f. 26. nóvember 1963.

Barn Írisar og Halldórs Þórs:
1. Anna María Halldórsdóttir, f. 14. september 1989.
Börn Elsu og Guðmundar:
2. Elsa Valdís Guðmundsdóttir, f. 10. febrúar 1992.
3. Bjarni Jón Írisarson, f. 12. ágúst 1993, d. 17. desember 2017.

Þau Sarot hófu sambúð, hafa eignast tvö börn. Þau búa á Spáni.

I. Sambúðarmaður Elsu er Sarot Aromchuen, matsveinn.
Börn þeirra:
1. Erik Smári Sarotsson, f. 5. september 2016.
2. Evert Logi Sarotsson, f. 16. október 2020.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.