Bjarni Jón Írisarson
Bjarni Jón Írisarson sjómaður, síðan starfsmaður í Álverinu í Straumsvík, fæddist 12. ágúst 1993 og lést 17. desember 2017.
Foreldrar hans Guðmundur Bragi Jóhannsson, f. 21. ágúst 1964, d. 30. nóvember 2007, Íris Björk Valgeirsdóttir, húsfreyja, þerna, býr nú á Spáni, f. 26. nóvember 1963.
Barn Írisar Bjarkar og Halldórs Þórs:
1. Anna María Halldórsdóttir, f. 14. september 1989.
Börn Írisar og Guðmundar Braga:
2. Elsa Valdís Guðmundsdóttir, f. 10. febrúar 1992.
3. Bjarni Jón Írisarson.
Þau Þórdís hófu sambúð, eignuðust tvö börn.
I. Kona Bjarna Jóns er Þórdís Gísladóttir, kennari, f. 1. desember 1987. Foreldrar hennar Gísli Einarsson, f. 21. október 1954, og Sigríður Gunnarsdóttir Bergmann, f. 11. janúar 1965.
Börn þeirra:
1. Benjamín Dagur Bjarnason, f. 6. janúar 2014.
2. Ísabella Diljá Bjarnadóttir, f. 9. september 1915.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Elsa.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.