Einir Ingólfsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Einir Ingólfsson, rak Ísjakann í Eyjum, síðar sendibílstjóri í Rvk, býr nú í Þorlákshöfn, fæddist 22. desember 1954 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Ingólfur Arnarson Guðmundsson skósmiður, úrsmiður, f. 27. júlí 1909, d. 28. febrúar 1968, og kona hans Kristjana Sigurðardóttir húsfreyja, f. 5. september 1915, d. 11. apríl 2016.

Þau Sigríður giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu við Brimhólabraut 1. Þau skildu.
Þau Eva giftu sig, eiga ekki börn saman.

I. Fyrrum kona Einis er Sigríður Friðrikka Þórhallsdóttir húsfreyja, f. 16. mars 1956. Foreldrar hennar Ásta Bjarnadóttir, f. 19. október 1924, d. 15. júní 2008, og Þórhallur Henriksson, f. 17. júlí 1916, d. 7. febrúar 1964.
Börn þeirra:
1. Þórhallur Einisson, f. 19. júní 1973.
2. Elena Einisdóttir, f. 18. ágúst 1978.
3. Einir Einisson, f. 13. maí 1983.
4. Sigurður Einisson, f. 12. ágúst 1985.
5. Ingólfur Einisson , f. 29. janúar 1990.

II. Kona Einis er Eva Ottósdóttir úr Rvk, starfsmaður á sjúkrahúsum, f. 1. desember 1959. Foreldrar hennar Sigríður Hannesdóttir, f. 13. mars 1932, d. 28. júní 2024, og Ottó Örn Pétursson, f. 16. maí 1935, d. 30. nóvember 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.