Diljá Tegeder Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Diljá Tegeder Ólafsdóttir, húsfreyja, þjónustufulltrúi við tollafgreiðslu, fæddist 21. september 1971.
Foreldrar hennar Ólafur Friðrik Guðjónsson, frá Hvoli við Urðaveg, sjómaður, útgerðarmaður, f. 26. júní 1951, hrapaði til bana 1. júlí 2023, og barnsmóðir hans María Tegeder, húsfreyja, fiskverkakona, gistiheimilisrekandi, f. 5. nóvember 1952.

Þau Vilhjálmur Þór giftu sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Hfirði.

I. Maður Diljár er Vilhjálmur Þór Þórisson úr Rvk, starfsmaður heilsugæslu, f. 20. júní 1971. Foreldrar hans Þórir Sigurður Oddsson, f. 1. september 1934, d. 9. júní 1993, og Guðrún Ósk Sigurðardóttir, f. 14. febrúar 1937.
Barn þeirra:
1. María Ósk Vilhjálmsdóttir, f. 19. maí 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.