Daði Gíslason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Daði Gíslason sjúkraliði fæddist 28. júlí 1989 í Rvk.
Foreldrar hennar Gísli Jóhannes Óskarsson, kennari, fréttamaður, f. 18. desember 1949, og kona hans Gíslína Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 8. mars 1953.

Daði lauk sjúkraliðanámi 2011. Hann vann um skeið á dagdeild í Kópavogi, en á Lsp frá 2012.

Þau Ginalynd giftu sig 2023, hafa ekki eignast börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Daða, (31. mars 2023), er Ginalynd Gíslason, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 4. febrúar 1991 á Filippseyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.