Bogi Fjalar Sigurðsson
Bogi Fjalar Sigurðsson kerfisstjóri fæddist 9. júlí 1978 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Halldóra Birna Eggertsdóttir, húsfreyja, kennari, f. 13. mars 1953, og maður hennar Sigurður Grétar Bogason, matvælaverkfræðingur, f. 11. maí 1953.
Börn Halldóru Birnu og Sigurðar Grétars:
1. Sigrún Edda Sigurðardóttir, f. 27. júní 1972 í Eyjum.
2. Bogi Fjalar Sigurðsson, f. 9. júlí 1978 í Eyjum.
3. Hildigunnur Sigurðardóttir, f. 24. janúar 1986 í Rvk.
Þau María hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Garðabæ.
I. Sambúðarkona Boga Fjalars er María Aronsdóttir frá Patreksfirði, húsfreyja, f. 24. október 1977. Foreldrar hennar Björg Guðmundsdóttir, f. 10. janúar 1954, og Aron Magnússon, f. 18. júlí 1951.
Börn þeirra:
1. Eva Dís Bogadóttir, f. 17. desember 2008.
2. Sigurður Aron Bogason, f. 26. október 2013.
3. Birta Dögg Bogadóttir, f. 2. júlí 2017.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bogi.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.