Blik 1980/Efnisskrá Bliks frá 1936-1980, VII. hluti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit



ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Efnisskrá Bliks 1936-1980
Höfundar, greinar, sögur og myndir
(7. hluti)


Fjölskyldumyndir

Árni Gíslason frá Stakkagerði og fjölskylda, — 1965, bls. 184.
Benedikt Sveinsson, póstmeistari, Borgareyri, Mjóafirði og fjölsk., — 1969, bls. 393.
Björn Bjarnason, vélstj., Bólstaðarhlíð, og fjölsk., — 1978, bls. 37.
Brynj. Sigfússon, kaupm., organisti og söngstj., og fjölsk., — 1967, bls. 40, — 1972, bls. 105.
Einar Árnason, kennari frá Vilborgarstöðum, og fjölsk., — 1962, bls. 83.
Eiríkur Hjálmarsson, kennari, Vegamótum, og fjölsk., — 1962, bls. 128.
Filippus Árnason, yfirtollv., frá Ásgarði og fjölsk., — 1978, bls. 14.
Gísli Gíslason Bjarnasen, „snikkari“, og fjölsk., — 1976, bls. 125.
Gísli Engilbertsson, verzlunarstj., Julíushaabverzlun, og fjölsk., — 1961, bls. 198, — 1963, bls. 287.
Gísli Lárusson, gullsm., Stakkagerði, og fjölsk., — 1957, bls. 112, — 1962, bls. 311, — 1965, bls. 185, — 1972, bls. 149.
Gísli Stefánsson, bóndi og kaupm., Hlíðarhúsi, og fjölsk., — 1957, bls. 119, — 1974, bls. 11.
Gunnlaugur Sigurðsson, formaður, Gjábakka, og fjölsk., — 1960, bls. 146.
Guðmundur Þórarinsson, bóndi og sjóm., Vesturhúsum, og fjölsk., — 1969, bls. 96
Guðmundur Jónsson, bátasmíðam., Háeyri, og fjölsk., — 1969, bls. 175.
Guðjón Jónsson, líkkistusm. og bóndi, Oddstöðum, og fjölsk., — 1958, bls. 31.
Halldór Gunnlaugsson, héraðslæknir, Kirkjuhvoli, og fjölsk., — 1974, bls. 31.
Sr. Halldór Kolbeins, sóknarprestur, Ofanleiti, og fjölsk., — 1976, bls. 7.
Halldór Magnússon, verkstjóri, Grundarbrekku, og fjölsk., — 1972, bls. 25.
Högni Sigurðsson, vélstj. og bóndi, Vatnsdal, og fjölsk., — 1960, bls. 73, — 1963, bls. 173.
Ingibjörg Brynjólfsdóttir, prófastsfr., Prestsbakka, og fjölsk., — 1963, bls. 103.
Ísleifur Högnason, kaupfélagsstj., og fjölsk., — 1976, bls. 37.
Jón Árnason, kennari frá Vilborgarstöðum, og fjölsk., — 1962, bls. 86.
Jón Guðmundsson, bóndi í Suðurgarði og fjölsk., — 1967, bls. 258.
Jón Magnússon, sýslumaður og síðan ráðherra, og fjölsk., — 1962, bls. 105.
Jón Pétursson, bóndi og bátasmiður í Þórlaugargerði, og fjölsk., — 1961, bls. 197.
Jón Vigfússon, bóndi og líkkistusmiður í Túni, og fjölsk., — 1958, bls. 30.
Jón Jónsson, bóndi og hreppstjóri, Dölum, og fjölsk., — 1962, bls. 237.
Jóhann J. Johnsen, bóndi og veitingam., Frydendal, og fjölsk., — 1969, bls. 20.
Kristín Óladóttir, húsfr., Grímsstöðum við Skólaveg og börn, — 1974, bls. 147.
Kristján lngimundarson, Klöpp, og Ólafur S. Diðriksson, Strönd, og fjölsk., — 1961, bls. 195.
Magnús Jónsson, skipstj., Sólvangi, og börn, — 1980, bls. 122.
Ólafur Ólafsson, bóndi í Eyvindarholti, og fjölsk., — 1971, bls. 149.
Ólafur Ólafsson, skipstj., Hvanneyri, og fjölsk., — 1978, bls. 13.
Páll Jónasson, skipstjóri, Þingholti, og fjölsk., — 1973, bls. 193.
Ragnheiður Jónsdóttir, prestsekkja, Ofanleiti, með börn og barnabörn, — 1963, bls. 103.
Sigmundur R. Finnsson frá Uppsölum og fjölsk., — 1974, bls. 143.
Sigurður Oddsson, skipstj. og útgerðarm., Skuld, og fjölsk., — 1961, bls. 210.
Sigurður Sigurfinnsson, bóndi og hreppstjóri á Heiði, og fjölsk., — 1960, bls. 49.
Sigurður Þorleifsson, verkamaður, Hruna við Miðstræti, og fjölsk. — 1972, bls. 103.
Sigurður Sveinbjörnsson, bóndi, Brekkuhúsi, og fjölsk., — 1961, bls. 66.
Sr. Sigurjón Þ. Árnason, sóknarprestur, Ofanleiti, og fjölsk., — 1974, bls. 7.
Sigurjón Jónsson, útvegsbóndi, Víðidal við Vestmannabraut, og fjölsk., — 1973, bls. 180.
Vigfús Sigurðsson, útvegsbóndi, Hóli, Norðfirði, og fjölsk., — 1967, bls. 193.
Þórður Magnússon, bóndi, Sléttabóli í Hörglandshreppi, og fjölsk., — 1963, bls. 282.
Þorgils Þorgilsson, Litlu-Grund við Kirkjuveg, og fjölsk., — 1965, bls. 114.
Þórður Þorláksson, bóndi í Hæðargarði í Landbroti, og fjölsk., — 1972, bls. 208.
Þórunn Oddsdóttir, húsfr. á Rauðhálsi í Mýrdal, og börn, — 1973, bls. 50.

C. Bræður og systur:

Aagaardssynirnir, — 1967, bls. 143.
Búastaðasystkinin, — 1957, bls. 122.
Börn „Sínu á Vesturhúsum“, — 1965, bls. 212 og 213.
Hellnahólssystkinin, — 1960, bls. 148.
Holtssystkinin, — 1965, bls. 209.
Slyngstadsystkinin á Suður-Mæri í Noregi, — 1967, bls. 325.
Kirkjubæjasystkinin, börn frú Helgu og Þorbjörns bónda, — 1971, bls. 56.
Systkinin frá Merkisteini við Heimagötu, — 1969, bls. 162.
Miðhúsasystkinin, — 1969, bls. 109.
Systkinin frá Vestri-Löndum, — 1967, bls. 32.
Vesturhúsasystkinin, — 1969, bls. 97.
Systkinin frá Fljótsdal í Fljótshlíð, — 1969, bls. 382.
Bræðurnir frá Þórisholti í Hvammshreppi, — 1967, bls. 119.

D. Vestmannaeyskar blómarósir og fegurðardísir:

Vestmannaeyskar síma-blómarósir, — 1980, bls. 197.
Í þjóðlegum búningi, — 1961, bls. 111.
Í búningi Slysavarnafélagsins 1935, — 1969, bls. 286.
Í daglegum kjólum, — 1971, bls. 48 og 106.
Við matreiðslunám, — 1972, bls. 148.
Þær skoða sig um í Herjólfsdal, — 1974, bls. 8.
Þær iðka íþróttir, — 1974, bls. 166.
Þáttur þeirra í framleiðslustörfunum, — 1974, bls. 229.
Í skátastarfi, — 1976, bls. 9.
Þær stunda íþróttir, — 1978, bls. 230.
Tvær kunnar bændadætur á sínum tíma, — 1976, bls. 205.
Viðurkenndar fegurðardísir, — 1978, bls. 214, — 1980, bls. 195.
Þær hreinsuðu gjósku eftir gos, — 1980, bls. 196.

E. Ýmsar hópmyndir

„Sterki stofninn“. Fimmtugir nemendur Gagnfræðaskólans, minnast yndisstunda æskuáranna, — 1980, bls. 120.
Vegagerðarmenn í Meðallandi í byrjun 20. aldarinnar, — 1965, bls. 208.
Hátíðarfundur í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Kaupstaðurinn 50 ára, — 1973, bls. 219-223.
Norðurlandaráð sækir Eyjarnar heim, — 1973, bls. 226.
Kunnir Eyjamenn á sýningunni Íslendingar og hafið í Laugardalshöll, — 1978, bls. 143.
Frænda- og vinafólk í Eyjum, — 1976, bls. 207.
Saumaklúbbur í Eyjum, — 1973, bls. 156.
„Brennukóngur“ með félögum sínum, — 1959, bls. 159.
Stangveiðimót í Vestmannaeyjum (sex myndir), — 1961, bls. 163.
Heimilisfólk að Suður-Vík í Mýrdal, — 1969, bls. 318.
Heimilisfólkið að Suður-Vík um 1920, — 1974, bls. 235.
Konur í forustuliði verkakvenna í Eyjum, — 1962, bls. 187.
Kunnir Vestmannaeyingar 1905 úti í guðsgrænni náttúrunni, — 1962, bls. 10.
Kunnir vinnuþjarkar og sægarpar í Eyjum á sinni tíð, — 1962, bls. 11.
Stjórn Félags íslenzkra bankamanna árið 1974, — 1974, bls. 238.
Samkomufólk í Meðallandi um 1926, — 1967, bls. 97.
Kunnar frúr í Eyjum í saumaklúbb, — 1973, bls. 156.
Stúdentar frá Lærða skólanum 1890/1891, — 1962, bls. 154.
Fæðiskaupendur Ingibjargar Tómasdóttur frá Reyðarvatni árið 1934, — 1961, bls. 126.
Forsetahjónin heimsækja Vestmannaeyinga sumarið 1955, — 1956, bls. 3–5.
Fyrsta skóflustungan tekin að stærsta sambýlishúsi í Eyjum, — 1973, bls. 227.
Gestir í Eyjum á vegum L.Í.Ú., — 1971, bls. 192-199 (níu myndir).
Frændur og vinir í Eyjum úti í náttúrunni, — 1967, bls. 38.
Brúðkaupsfólk við Landakirkju árið 1892, — 1967, bls. 7, — 1976, bls. 211.

F. Óflokkaðar myndir
Samtíningur og sitt hvað.

Sængurkonusteinn, — 1963, bls. 120.
Sængurkonan við Sængurkonustein og Tyrkinn. (Málverk eflir E.G.), — 1958, bls. 81.
Fjárhópur, — 1953, bls. 43.
Íslenzkur hestur, — 1953, bls. 38.
Fyrstu flugferðir til Eyja, — 1962, bls. 287 og 289 (fjórar myndir).
Skaltu það muna, mannskratti, að ... (Teikning eftir Bjarna Jónsson, listmálara), — 1969, bls. 72.
Uppdráttur að landslagi milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar, — 1969, bls. 51.
Sjávarströnd Suðursveitar, — 1969, bls. 340.
Varðan á Yztakletti, — 1963, bls. 7.
Skotgrafir í Stakkagerðistúni á styrjaldarárunum, — 1957, bls. 116.
Innsigli Íslands á niðurlægingartímunum (1593-1903), — 1963, bls. 16.
Katla gýs, — 1978, bls. 39.
Rauðhellir. (Teikning eftir Þ.Þ.V. en ekki Ó.K. eins og stendur skráð af misskilningi á bls. 53 í bók G.Á.E. „Vestmannaeyjar, byggð og eldgos“).
Ástin „spriklar“ á hestbaki. (Teikning eftir H.P. listamann), — 1976, bls. 128.
Bautasteinninn gamli á leiði séra Jóns Þorsteinssonar píslarvotts, — 1965, bls. 4.
Bautasteinninn, sem reistur var á leiði séra J.Þ. árið 1924, — 1965, bls. 6.
Íslenzk-norska orðabókin mín, (Þ.Þ.V.), — 1955, bls. 69.
Hraunbúinn. (Teikning eftir Engilbert Gíslason), — 1954, bls. 46.
Urðavegur á kafi í snjó í maí 1947, — 1969, bls. 119.
Dyrhólaey, — 1976, bls. 197.
Tveir kátir karlar, — 1978, bls. 15.
Gáskamyndir, sagðar frá Þjóðhátíð Vestmannaeyja, — 1963, bls. 366.
„Hvanneyrarstrákarnir“, — 1980, bls. 104.

XXX. Æviþættir
Þ.Þ.V. skráði, sé ekki annars getið.

Aagaardshjónin í Vestmannaeyjum, — 1967, bls. 137.
Anna V. Benediktsdóttir, ljósmóðir, — 1961, bls. 184.
Ágúst Árnason, kennari, Baldurshaga, — 1963, bls. 182.
Ágúst Markússon, nemandi, — 1960, bls. 10.
Árni Árnason, símritari, — 1965, bls. 94.
Árni Einarsson, bóndi og meðhjálpari, og frú, — 1967, bls. 3.
Árni Filippusson, barnakennari, — 1962, bls. 119.
Árni Gíslason, verzlunarmaður frá Stakkagerði, — 1965, bls. 184.
Frú Ásdís Jónsdóttir, húsfr. í Stakkagerði, — 1965, bls. 188.
Baldvin Einarsson, útg. Ármanns á Alþingi, — 1936, bls. 33.
Bergur Brynjólfsson, bóndi í Stakkagerði, — 1958, bls. 17.
Bjarni Ól. Björnsson frá Bólstaðarhlíð, — 1960, bls. 9.
Björn H. Jónsson, skólastjóri, og frú J.Þ. — 1965, bls. 177.
Sr. Brynjólfur Jónsson, sóknarprestur, — 1963, bls. 8.
Brynjólfur Sigfússon, organisti og söngstjóri, — 1967, bls. 38.
Eggert bóndi Finnsson, Meðalfelli í Kjós, og frú, — 1962, bls. 131.
Einar Sigurðsson, bóndi, Vilborgarstöðum, og frú, — 1967, bls. 1.
Einar Sigurfinnson, fyrrv. bóndi að Iðu, — 1960, bls. 130, — 1967, bls. 91.
Eiríkur Hjálmarsson, kennari, og frú, — 1962, bls. 127.
Engilbert Gíslason, málarameistari og listmálari, áttræður, — 1958, bls. 76.
Evlalia Nikulásardóttir, konan, sem vann kærleiksverkið mikla, — 1969, bls. 30.
Fósturforeldrar mínir, (Þ.Þ.V.), — 1973, bls. 76.
Friðrik J. Guðmundsson, vélstj., Batavíu, — 1967, bls. 276.
Friðrik Zophóníasson, nemandi (minningarorð), — 1963, bls. 196.
Gísli Engilbertsson, verzlunarstj. í Julíushaab, — 1961, bls 198.
G.J.J. — Púað á loðinn ljóra, — 1962, bls. 292.
Gísli Lárusson, gullsm. m.m., Stakkagerði, — 1972, bls. 140.
Gísli Stefánsson, kaupm. og bóndi, Hlíðarhúsi, — 1974, bls. 11.
Guðfinnur Jónsson, verkam., frá Urriðavatni, — 1973, bls. 92.
Guðmundur Jónsson frá Háeyri, — 1969, bls. 174.
Guðmundur Þórarinsson, bóndi, Oddstöðum, — 1969, bls. 90.
Guðmundur Guðlaugsson, verkam., Sólbrekku (Vinar minnzt), (K.V.Þ.), — 1969, bls. 170.
Guðrún Magnúsdóttir, ljósmóðir, Fagradal, — 1972, bls. 155.
Guðrún Þórðardóttir, húsfr. í Túni, — 1958, bls. 25.
Guðrún Þórðardóttir, húsfr., Framnesi, — 1972, bls. 153.
Halldór Brynjólfsson frá Gvendarhúsi (Hetju minnzt), — 1954, bls. 1.
Hallgrímur Þorsteinsson, tónskáld, — 1972, bls. 133.
Helgi Helgason, tónskáld, — 1972, bls. 130.
Helgi Scheving, stúdent frá Heiðarhvammi, — 1937, bls. 69, — 1947, bls. 1.
Herjólfur Guðjónsson, verkstj. frá Oddstöðum, — 1951, bls. 1.
Hjónin í Brekkuhúsi, S.S. og S.S., — 1961, bls. 65.
Hjónin í Bólstaðarhlíð, (Bj.B. og I.ÓI.), — 1978, bls. 27.
Hjónin í Hlaðbæ, (Bj.E. og H.J.), — 1978, bls. 21.
Hjónin frá Yzta-Skála undir Eyjafjöllum, (J.E. og Kr.Bj), — 1978, bls. 17.
Hjónin frú Margrét Gestsdóttir og Kristinn Gíslason, — 1969, bl. 384.
Hjónin í Klöpp við Njarðarstíg, K.I. og S.S., — 1976, bls. 209.
Hjónin í Dölum, J.J. og J.G., hreppstjórahjón, — 1962, bls. 236.
Hjónin í Svaðkoti, Bj.Ól. og R.G., — 1961, bls. 58.
Hjónin í Merkisteini, S.Í. og G.J., — 1969, bls. 158.
Hjónin S.M.J. og J.P.J., bæjarfógetahj., — 1969, bls. 5.
Hjónin á Kirkjubæ, Þ.G. og H.P., — 1971, bls. 49.
Hjónin í Heiðardal, G.S. og A.H., — 1971, bls. 59.
Hjónin Pétur skáld Sigurðsson og frú, — 1971, bls. 86.
Hjónin í Engey, J.J. og S.S., — 1971, bls. 161.
Hjónin í Suðurgarði, J.G. og I.J., (Sr. Þ.L.J.), — 1967, bls. 257.
Hjónin í Nýborg, S.Sv. og Þ.I., — 1960, bls. 156.
Hjónin í Þórlaugargerði, J.P. og R.E., — 1961, bls. 196.
Hjónin á Sæbóli í Norðfirði, T.Z. og St.S.Z., — 1978, bls. 56.
Hjónin á Búastöðum, L.J. og Kr.G. (Á.Á.), — 1957, bls. 121.
Hjónin á Norðfirði, J.S. og G.Kr., (Hetjan fótalausa og ...), — 1969, bls. 40.
Hjónin á Vilborgarstöðum, Á.E. og G.J., — 1969, bls. 3.
Högni Sigurðsson, kennari og bóndi, Vatnsdal, — 1963, bls. 163.
Ingibergur Gíslason, skipstjóri, Sandfelli, — 1973, bls. 84.
Ingibjörg Tómasdóttir, kaupkona, — 1961, bls. 123.
Sr. Jes A. Gíslason, (í heiðursskyni), — 1962, bls. 154.
Jóhann Stígur Þorsteinsson, — 1972, bls. 38.
Jóhannes Albertsson, lögregluþjónn, (E.T.H.), — 1976, bls. 192.
Jónina K.N. Brynjólfsdóttir húsfr., — 1969, bls. 16.
Jón Ág. Kristjánsson, söngstjóri, — 1967, bls. 77.
Jón bóndi Jónsson í Gvendarhúsi, — 1956, bls. 67, — 1958, bls. 116.
Jón Stefánsson, form., Úthlíð, — 1961, bls. 139.
Jón Sveinbjörnsson, kennari og bóndi, Ásólfsskála (I.Ó.), — 1973, bls. 177.
Jón V. Vigfússon, bóndi og líkkistusmiður í Túni, — 1958, bls. 24.
Sr. Jón J. Thorstensen, barnakennari, — 1962, bls. 118.
Sr. Jón Þorsteinsson, píslarvottur, — 1965, bls. 4.
Jónas skáld Þorsteinsson, — 1967, bls. 147.
Kapítóla Jónsdóttir frá Hlið, — 1962, bls. 290.
Katrín Unadóttir frá Hólakoti undir Eyjafjöllum, — 1976, bls. 46.
Kennaratal barnaskólans í Eyjum, 1885-1904, — 1962, bls. 118.
Kjartan Guðmundsson, ljósmyndari og útgerðarmaður í Eyjum (J.G.), — 1959, bls. 112.
Kristmundur Árnason, barnakennari, — 1967, bls. 14.
Kristín Óladóttir, húsfr., — 1974, bls. 146.
Kunnir ættliðir í Eyjum og fleira Eyjafólk, (Jóhann Bjarnasen, Sigurður G.G.J. Bjarnasen, Niels Ch, B. Bjarnasen, Gísli G. Bjarnasen, Jón Gíslason og hjónin Helga og Einar), — 1976, bls. 116.
Lilja Finnbogadóttir, forstöðukona frá Vallartúni, — 1960, bls. 7.
Magnús Guðmundsson, bóndi og form. frá Vesturhúsum, — 1969, bls. 100.
Magnús Helgaon, skólastjóri, — 1940, bls. 17.
Magnús Þ. Jakobsson, vélsmiður og skáld, — 1972, bls. 48.
Sr. Magnús Þorsteinsson, kennari frá Landlyst, — 1962, bls. 126.
Málfríður G. Ingibergsdóttir, barnakennari, — 1972, bls. 85.
Merk prestshjón að Ofanleiti, sr. S.Þ.Á. og frú Þ.K.E. — 1974, bls. 5.
Minning þriggja barna (Sr. Þ.L.J.), — 1969, bls. 178.
Nemenda minnzt, — 1960, bls. 7, — 1961, bls. 9.
Sr. Oddgeir Þórðarson Guðmundsen, prestur og barnakennari, — 1962, bls. 123.
Ólafur kaupm. Ólafsson, Sólheimum, — 1973, bls. 172.
Oddgeir Kristjánsson, tónlistarmaður, — 1971, bls. 38.
Pálína Pálsdóttir sjómanns Einarssonar frá Nýjabæ undir Eyjafjöllum, — 1976, bls. 46.
Páll jökulfari Pálsson, barnakennari, — 1972, bls. 87.
Páll Bjarnason, skólastjóri, — 1939, bls. 1, — 1971, bls. 5.
Per Silve, norska skáldið og rithöfundurinn, — 1953, bls. 50.
Pétur Pétursson, bóndi, Sólheimum, Mýrdal, — 1962, bls. 135.
Dr. Schleisner, læknir, (B.J.), — 1957, bls. 47.
Sigfús Árnason, organisti og póstmeistari, m.m., og frú, — 1967, bls. 16.
Sigmundur R. Finnsson, frá Uppsölum, — 1974, bls. 142.
Sigríður Einarsdóttir, húsfr. frá Bryggjum, húsfr. í Stakkagerði, — 1958, bls. 13.
Sigurgeir Jónsson frá Suðurgarði (Á.Á.), — 1954, bls. 60.
Sigurður Ingibergur Magnússon, (Á.S.), — 1978, bls. 40.
Sigurður Sigurfinnsson, hreppstj., bóndi og bátasm., — 1960, bls. 48.
Sigurbjörn Sveinsson, skáld og barnakennari, — 1938, bls. 111 (H.S.) og 1949, bls. 1.
Sigurður Sigurðsson, skáld og lyfsali, — 1971, bls. 70.
Sína á Vesturhúsum, — 1965, bls. 210.
Solveig Pálsdóttir, ljósmóðir, — 1967, bls. 130.
Steinn Sigurðsson, skólastjóri í Eyjum, — 1963, bls. 154.
Tóta í Uppsölum (Þórunn Ketilsdóttir), — 1957, bls. 17.
Tóti í Berjanesi (Þórarinn Einarsson), — 1960, bls. 44.
Trausti Ág. Traustason, minningarorð (S.J.), — 1971, bls. 165.
Traustir ættliðir (S.E., B.B., V.B., J.V.V., G.Þ.), — 1958, bls. 13.
Una Jónsdóttir, skáldkona, — 1963, bls. 108.
Vesturhúsafeðgarnir (G.Þ. og M.G.), — 1969, bls 90.
Við „Siggi í Hruna“, — 1972, bls. 95.
Vigfús Bergsson, bóndi í Stakkagerði, — 1958, bls. 20.
Vigfús Jónsson, útgerðarmaður í Holti, — 1973, bls. 153.
Þorgils Þorgilsson, — 1963, bls. 289.
Þórunn Friðriksdóttir frá Löndum, minningarorð, — 1939, bls. 3.
Þorkell Valdimar Ottesen, kaupmaður í Vísi, (J.G.Ó.), — 159, bls. 181.
Þórunn Jónsdóttir, ljósmóðir, — 1960, bls. 181.
Þórarinn Hafliðason, mormónaprestur og form., (S.M.J.), — 1960, bls. 105.
Ævisögubrot, (Tr.E.), — 1974, bls. 164.
Ögmundur Ögmundsson, sjóm., Landakoti, — 1963, bls. 302.
Örn Tr. Johnsen, minningarorð, — 1961, bls. 9.
Kafli úr ævisögu; konsúlamenningin í algleymingi, — 1969, bls. 180.

XXXI. Bréf til vinar míns og frænda

Æviþættir Þ.Þ.V.: — 1971, bls. 107, — 1973, bls. 51, — 1974, bls. 75, — 1976, bls. 51, — 1978, bls. 76, — 1980, bls. 129.

XXXII. Óflokkaðar greinar og sögur.
Sé höfundar ekki getið, þá hefur Þ.Þ.V. skrifað greinina.

Á ísskörinni, (I.Ól.), — 1958, bls. 8.
Tyrkjaránið og gröf séra Jóns Þorsteinssonar, (Sr. J.A.G.), — 1958, bls. 89.
Lífskjör þurrabúðarmanns í Eyjum um aldamótin 1900, (Á.Á.), — 1963, bls. 188.
Hinar tvær hliðar sögunnar, (Á.G.), — 1937, bls. 62.
Leiðir skilja, — 1936, bls. 17.
Elsa litla (þýðing), — 1937, bls. 52.
Hið undurfagra málverk, — 1936, bls. 39.
Þjóðsagnir úr Eyjum, — 1936, bls. 37.
Þess skal getið, sem vel er gert, — 1937, bls. 78.
Til íhugunar, — 1939, bls. 14.
Lærum af sögunni. Úr sögu Orkneyinga, — 1941, bls. 23.
Eyjatíðindi, — 1946, bls. 20, — 1947, bls. 22, — 1948, bls. 31.
Gömul skjöl, — 1956, bls. 58, — 1957, bls. 97.
Stakkagerðisvöllurinn, — 1957, bls. 108.
Ég þakka, (Þ.Þ.V.), — 1957, bls. 124.
Danskar ambögur, — 1958, bls. 118.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja 40 ára (59 myndir), — 1959, bls. 9.
Úr ríki náttúrunnar, — 1962, bls. 9.
Flugkappinn Ahrenberg flýgur til Íslands, — 1962, bls. 288.
Rauðhellir, (teikning eftir Þ.Þ.V. í bókinni Vestmannaeyjar, byggð og eldgos, er fullyrt, að Óskar Kárason hafi gert teikninguna af Rauðhelli (Bls. 53). Þetta er misskilningur höfundar (G.Á.E.). Ekki vil ég láta eigna mínum ágæta Ó.K. krotið mitt). Þ.Þ.V.
Söfnin í Eyjum, — 1965, bls. 218.
Blik 25 ára, — 1965, bls. 252.
Gullkorn, — 1967, bls. 273.
Íslenzk-norska orðabókin mín, (Þ.Þ.V.), — 1967, bls. 322.
Grænlandsferð v/s Gottu, — 1967, bls. 329.
Uppboðið í Fjarðarfirði, (Saga), — 1969, bls. 67.
Drýgðar dáðir, — 1969, bls. 89.
Heimahagarnir, — 1969, bls. 239.
Vatnsleiðsla til Vestmannaeyja, — 1969, bls. 358.
Steinar undir Eyjafjöllum, — 1969, bls. 372.
Trúin á landið og framtíðina, — 1971, bls. 98.
Við „Siggi í Hruna“, — 1972, bls. 95.
Söguþættir. Horfin strönd, — 1973, bls. 86.
Í einlægni sagt, — 1974, bls. 236.
Góða gesti ber að garði, — 1974, bls. 237.
Akurdraugurinn og forirnar í Eyjum, — 1976, bls. 188.
Þá mundi ég það. Sagan af Lalla léttlynda, — 1976, bls. 190.
„Í hneykslanlegri sambúð“, þjóðleg fyrirbæri, — 1978, bls. 43.
„Punginn í land, strákar“, (saga), — 1978, bls. 137.
Minnismerki um einstakt afrek Eyjamanna, — 1978, bls. 215, — 1980, bls. 5.
Brotni koppurinn (Saga eftir Gumsa), — 1978, bls. 118.
Vorið og eyjan okkar, (Þ.E.), — 1937, bls. 59.
Lincoln forseti og fuglsunginn, — 1936, bls. 40.
Gult, grænt og blátt, (Á.G. frá Háeyri), — 1955, bls. 55.
Örnefni, (J.G.Ó.), — 1936, bls. 22.
Vorþankar, (S.J.J.), - 1955, bls. 46.
Sökin, (saga, sem S.E.F. þýddi), — 1947. bls. 24.
Forseti Íslands heimsækir Vestmannaeyjar, — 1956, bls. 1-5.
Að heiman í skóla með fyrstu bifreiðinni, (I.Ól.), — 1959, bls. 140.
Ávöxtur ættjarðarástar, — 1959, bls. 146.
Fjarskyggni, (K.H.Bj.), - 1959, bls. 155.
Ísaár í Eyjum, — 1959, bls. 188.
Útvörður Suðurstrandarinnar, (E.S.), — 1960, bls. 131.
Gengið á reka, (Á.Á.), — 1960, bls. 139.
Hreppstjóraeiður, — 1961, bls. 43.
Íslenzka á danskri tungu, — 1961, bls. 161.
Dulskyggni, (I.ÓL), — 1962, bls. 194.
Eiðið í Eyjum, — 1976, bls. 203.
Hálmstráið, - lífsgjöfin, (S.O.), — 1962, bls. 340.
Fram til dáða, (S.J.J.), - 1962, bls. 346.
Margs er að minnast, (E.S.), — 1963, bls. 280.
Dularfullur ferðalangur, (I.ÓL), — 1969, bls. 155.
Tólf ára dvöl í Eyjum, (E.S.), — 1969, bls. 34.
Sumardvöl Helga Péturs, (I.ÓL), — 1969, bls. 22.
Ein fjöður verður að fimm kollum, (Þ.E.), — 1941, bls. 1.
Vetur konungur, (Sr. H.K.), — 1938, bls. 105.
Sér grefur gröf þótt grafi (þýtt), — 1936, bls. 29.
Gull í lófa framtíðarinnar, (Sr. H.K.), — 1939, bls. 18.
Lestur bóka, (Á.G. frá Háeyri), — 1939, bls. 23.
Hetjudáð, (A.K.), — 1954, bls. 48.
Um listfræðslu, (Á.G. frá Háeyri), — 1950, bls. 2.
Jarðskjálftarnir í Vestmannaeyjum 1896, (H.G.), — 1969, bls. 267.
Þrír piparsveinar, (Saga eftir Austfirðing), — 1976, bls. 45.
Víða liggja vegamót, (E.S.), — 1972, bls. 41.
Endurminningar, (M.G.), — 1965, bls. 120.
Verum árvökur, gætum okkar...., (E.S.), — 1965, bls. 79.
Úr Eyjum, (Sr. J.A.G.), — 1937, bls. 72.
Baðstofa, (Þ.E.), — 1939, bls. 6.
Dyrhólaey, — 1976, bls. 197.

XXXIII. Frá Norðfirði
Greinar:

Hjónin á Sæbóli í Norðfirði, (Þ.Þ.V.), — 1978, bls. 56.
Hjónin á Hóli í Norðfirði, V.S. og S.G., — 1967, bls. 193.
Bryggjurnar í Neskaupstað 1939, — 1973, bls. 80.

Myndir:

Norðfjarðarhöfn um 1920, — 1978, bls. 139.
Norðfirðingar leika Skugga-Svein 1934-1935, — 1972, bls. 175.
Fráfærur í Norðfjarðarsveit 1904, — 1972, bls. 174.
Skólaslit í Neskaupstað 1930, — 1972, bls. 172.
Neskaupstaður minnist 25 ára kaupstaðaréttindanna 1954, — 1972, bls. 173.
Bæjarfulltrúar í Neskaupstað á 25 ára afmæli kaupstaðarins 1954, — 1972, bls. 173.

XXXIV. Frá Mjóafirði eystra

Mjóifjörður eystra, (Þ.Þ.V.), — 1969, bls. 389.
Aðsent bréf, (V.Hj.), — 1974, bls. 150.

Myndir:

Verzlunar- og íbúðarhús K.Hj., kaupm., og barnaskólahúsið, — 1969, bls. 391.
Íbúðarhúsin Holt, Hlíð og Selhella í Mjóafirði, — 1969, bls. 391, — 1974, bls. 217.
Brekka í Mjóafirði, — 1974, bls. 153.
Kross í Mjóafirði, — 1974, bls. 159.
V/s Súlan, — 1974, bls. 216.
Skipshafnir á v/s Súlunni, — 1974, bls. 218 og 219.

XXXV. Frá Noregi
Greinar (Þ.Þ.V.):

Búnaðarskólinn á Stend í Noregi, sem Íslendingar sóttu um árabil, — 1961, bls. 17.
Frá Noregi, — 1961, bls. 35.
Lýðháskólinn á Voss, — Íslendingatal, — 1965, bls. 137.
Góðan gest ber að garði, — 1959, bls. 84.
Lýðháskólinn á Voss 70 ára, — 1965, bls. 126.
Ferðaþættir frá Noregi, — 1952, bls. 1.
Kennaraþingið í Björgvin 1957, — 1959, bls. 76.
Búnaðarskólinn á Stend í Fana. Tveggja ísl. nemenda minnzt, — 1962, bls. 131.
Lýðháskólinn á Voss í Noregi, — 1952, bls. 29

Myndir:

Byggingar Búnaðarskólans á Stend, — 1961, bls. 19.
Bændabýlið Morholt í Austur-Ögðum, — 1961, bls. 35.
Húfreyjan á Morholt, frú Sigrid Lien, — 1961, bls. 34.
Bóndahjónin í Morholt með íslenzkum gesti, — 1961, bls. 37.
Fyrsti skólastjóri Búnaðarskólans á Stend, — 1961, bls. 31.
Rektor Búnaðarskólans á Stend 1960, — 1961, bls. 34.
Norsk hjón heimsækja Vestmannaeyjar, — 1962, bls. 344.
Torgið í Arendal í Noregi, — 1961, bls. 225.
Byggingar Lýðháskólans á Voss, — 1952, bls. 29, — 1965, bls. 130.
Íslendingar við lýðháskólanám, — 1965, bls. 136.
Skólastjórahjónin nafnkunnu á Voss, — 1965, bls. 129.
Kennarar lýðháskólans 1952 ásamt skólastjóra, — 1965, bls. 135.
Nemendahópur Lýðháskólans á Voss nýtur blíðu vetrarins 1922, — 1965, bls. 131.
Stjórnarfólk Vestlandsk lærarstemna árið 1957, — 1959, bls. 80.
Slyngstadssystkinin og útgefandi íslenzk-norsku orðabókarinnar, — 1967, bls. 325.
Þ.Þ.V. gerðist torgsali í Arendal sumarið 1957, — 1960, bls. 218.
Norskur söngkór (Handelsstandens sangforening) heimsækir Eyjar sumarið 1924, — 1957, bls. 102, — 1974, bls. 138.
Norsk landbúnaðaráhöld og jarðyrkjutæki, — 1963, bls. 247-252.

XXXVI. Spaug og spé

Frá upphafi til ársins 1969 var jafnan í Bliki þáttur, sem nefndur var Spaug og spé. Höfundur þessara þátta var alltaf sami maðurinn, enda þótt þeir væru eignaðir duldum höfundi, sem ýmist kallaði sig Snerrir Styrmisson, Tobbu Teits, Guddu Gez eða Gvend grallara. Stundum voru þeir eignaðir „Tígulkóngunum“. Þeir birtust sem sé í flestum heftum Bliks frá 1936-1969. Höf.: Þ.Þ.V.


Til baka