Blik 1980/Efnisskrá Bliks frá 1936-1980, I. hluti

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit



ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Efnisskrá Bliks 1936-1980

Höfundar, greinar, sögur og myndir


Ýmsir lesendur og velvildarmenn Bliks hafa mælzt til þess við mig, að ég tæki saman og birti í ritinu heildarskrá yfir efni þess og myndir frá upphafi, svo og höfundarnöfn. Við þessum óskum vil ég nú verða af fremsta megni, enda er skráin mikil nauðsyn þeim, sem kynnast vilja efni ritsins frá upphafi og fræðast af efni þess.
Rétt er að taka það fram, að ritið kom ekki út á styrjaldarárum 1942-1945. Þá hefur það heldur ekki komið út þessi ár, sem nú skal greina: 1964, 1966, 1970, 1975, 1977 og 1979.
Á árunum 1936-1941 var undirtitill ritsins Blað Málfundafélags Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. Á árunum 1946-1963 var undirtitill ritsins Ársrit Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. — Eftir að ég fékk lausn frá skólastjórastarfinu 1963, hefi ég haft undirtitilinn: Ársrit Vestmannaeyja.
Það hefur átt sér stað, að sama mynd hefur verið birt oftar en einu sinni í ritinu. Það er þá tekið fram í myndaskránni, þar sem ekki er víst, að lesandinn eigi þess kost að fá í hendur fyrstu hefti ritsins eða sjá öll hefti þess.

Flokkun:
I. Greinar eftir nemendur Gagnfræðaskólans og nöfn höfunda, bls. 210.

II. Skýringar við skammstafanir á nöfnum höfunda annarra en nemenda skólans, bls. 214.

III. Fræðslustofnanir og fræðslustörf í Vestmannaeyjum, bls. 215.

IV. Kirkjur, klaustur og söfnuðir í Vestmannaeyjum, bls. 221.

V. Bæjarbókasafn Vestmannaeyja, bls. 221.

VI. Söngkórar og lúðrasveitir, bls. 222.

VII. Leiklist í Vestmannaeyjum, bls. 222.

VIII. Blaðaútgáfa í Vestmannaeyjum, bls. 223.

IX. Kvæði og lausavísur, bls. 223.

X. Íþróttafélög og íþróttastörf, bls. 226.

XI. Skátar og ungmennafélög, bls. 228.

XII. Áfengisböl eða bindindi, bls. 228.

XIII. Sjúkdómar og sjúkrahús, bls. 229.

XIV. Ferðaminningar, bls. 229.

XV. Sjávarútvegur, fiskverkun og siglingar, bls. 230.

XVI. Vestmannaeyjahöfn og grennd, bls. 234.

XVII. Björgunarfélag Vestmannaeyja og landhelgisgæzlan, bls. 235.

XVIII. Landbúnaður og ræktun, bls. 235.

XIX. Tíundaskýrslur 1860 og 1862, bls. 236.

XX. Fuglar og fuglaveiðar í Vestmannaeyjum, bls. 236.

XXI. Verzlun og iðnaður í Vestmannaeyjum, bls. 237.

XXII. Samgöngur og sími, flutningar og póstmál, bls. 238.

XXIII. Sparisjóðir Vestmannaeyja, bls. 239

XXIV. Byggðarsafn Vestmannaeyja, bls. 239.

XXV. Byggingar og byggð, bls. 240.

XXVI. Mannfjöldi í Vestmanaeyjum, bls. 243.

XXVII. Rafmagn og vatn, bls. 243.

XXVIII. Eldgos á Heimaey, bls. 244.

XXIX. Mannamyndir, bls. 244.

XXX. Æviþættir, bls. 259.

XXXI. Bréf til vinar míns og frænda, bls. 262.

XXXII. Óflokkaðar greinar og sögur, bls. 262.

XXXIII. Frá Norðfirði, bls. 263.

XXXIV. Frá Mjóafirði, bls. 264.

XXXV. Frá Noregi, bls. 264.

XXXVI. Spaug og spé, bls. 264.

I. Greinar og sögur eftir nemendur Gagnfræðaskólans

Nöfn höfunda eru skráð í stafrófsröð.
Ártölin aftan við nöfn greinanna tjá okkur, í hvaða árgangi ritsins greinina eða söguna er að finna.

Aðalheiður Rósa Gunnarsdóttir: Skólinn minn, — 1956
Aðalsteinn Brynjúlfsson: Margt skeður á morgnana, — 1951/„Fyrir andans framför eina fólksins hönd er sterk“, — 1953
Anna Albertsdóttir: Á grasafjalli, — 1956
Anna Sigfúsdóttir: Í sumarleyfi, — 1948/„Sýndu mér, hverja þú umgengst, og ég skal...“, — 1949/ Minningar, — 1950
Arnar Einarsson: Palladómar um sessunauta, — 1961
Atli Einarsson: Veiðiför og iðrun, — 1959
Agústa Högnadóttir: Kálfurinn át kjólinn, — 1961
Ása Ingibergsdóttir: Neistar, — 1951
Ásdís Sveinsdóttir: Bernskuminning, — 1948
Ásta Engilbertsdóttir: Gæfusmiðurinn og lífið, — 1939
Ásta Kristinsdóttir: Nýi skólinn, — 1958
Ásta Þórðardóttir: Flækingskötturinn, — 1940
Árni Guðjónsson: Starfið í skólanum okkar, — 1939
Árni B. Johnsen: Skólaferðalagið 1960, — 1961
Árný Guðjónsdóttir: Lítill pollur veldur draugagangi, — 1956
Baldur Þór Baldvinsson: Silungurinn Brúsi, — 1955
Bergljót Pálsdóttir: Skátar við Geysi, — 1949
Bergur M. Sigmundsson: Á selveiðum, — 1962
Birgir Þorsteinsson: Bragð er að, þá börnin finna, — 1958
Birna Guðjónsdóttir: Róðrarferðin, — 1948
Birna Kristjánsdóttir: Kristín og kisa, — 1958
Bjarni Bjarnason: Já, hrútur, hefði ég vitað það!, — 1961
B.J.: Fyrsta ástin mín, — 1963
Björn Karlsson: Viðburðarík baðferð, — 1957/Á hornsílaveiðum, — 1959
Björn Sverrisson: Í Paradís, — 1962
Borgþór E. Pálsson: Tryggur hundur, — 1957
Bragi Í Ólafsson: Sjóferð, — 1954
Bryndís Brynjúlfsdóttir: Danmerkurferð árið 1956, — 1957/Lítil saga, — 1958
Bryndís Gunnarsdóttir: Lífið á götunni, — 1954/Afmælisboð, — 1955 /Skemmtiferð Gagnfræðaskólans vorið 1955, — 1956
Brynja Hlíðar: Dýr, sem ég unni, — 1959/Skólaferðalagið 1959, — 1960
Daníel Kjartansson: Svo fór um sjóferð þá, — 1956
Dóra M. Magnúsdóttir, Rósa Kristinsdóttir o.fl.: Sumarferðalagið 1940, (Gengið á Eyjafjallajökul), — 1941
Ebba Þorsteinsdóttir: Reiðarslag, — 1941
Edda Aðalsteinsdóttir: Æskuminningar aldraðrar konu, — 1955
Edda Hermannsdóttir: Þegar ég bjargaði lambinu, — 1959
Edda Tegeder: Minnisstæður atburður, — 1954/Frá liðnu sumri, — 1955
Einar Valur Bjarnason: Þáttur skáta, — 1948/Þáttur skáta, — 1950
Eiríkur Bogason: Minkaveiðar, — 1962
Elín Leósdóttir: Huldukonan, — 1958
Elín Óskarsdóttir: Dagur á engjum, — 1958
Elísabet Arnoddsdóttir: Versti óvinurinn, — 1958
Elísabet Þórarinsdóttir: Grautarsaga, — 1951
Erlingur Eyjólfsson: Á síld, — 1941
Ester Andrésdóttir: Fáir eru smiðir í fyrsta sinn, — 1957/Hin illa fylgja, — 1958
Eygló Bogadóttir: Fáir eru smiðir í fyrsta sinn, — 1962
Friðrik Jörgensen: Fjöruferð, — 1936/Holtsós, — 1937
Fríða Dóra Jóhannsdóttir: Kartöflurnar mínar, — 1951
Fríða Einarsdóttir: Hundurinn Tryggur, — 1958
Gerður Gunnarsdóttir: Slembilukka, — 1957
Gerður Sigurðardóttir: Dularöfl eða hvað?, — 1961
Gísli G. Guðlaugsson: Minni kvenna. (Ræða flutt í skólanum á ársfagnaði hans 1. desember 1939, — 1940
Gísli Sigurðsson: Úr skátalífinu, — 1949
Grímur Magnússon: Á refaveiðum, — 1960
Gísli Steingrímsson: Í Glasgow og Edinborg, — 1950
Guðfinna J. Guðmundsdóttir: Afi minn og huldukonan, — 1955/Minnisstæður atburður, — 1957
Guðfinna Stefánsdóttir: Afreksverk, — 1939
Guðjón Ármann Eyjólfsson: Brosnar vonir, — 1951/Álfabrenna, — 1951/Glyrnurnar, — 1951
Guðjón Herjólfsson: Þegar ég kvaddi vini mína í sveitinni, — 1958
Guðmundur H. Aðalsteinsson: „Safari í Paradís“, — 1952
Guðmundur E. Guðmundsson: Kristján (saga), — 1951
Guðmundur L. Guðmundsson: Á Þorláksmessu, — 1957
Guðmundur Karlsson: Kænskubragð, — 1951/Bindindisþættir, — 1952
Guðmundur Lárusson: Útgerð fyrir 50 árum, — 1954/Tryggur hundur, — 1955
Guðmundur Pálsson: Vertu trúr — 1960
Guðmundur H. Þórarinsson: Þá var gaman að vera Íslendingur, — 1951/Segðu mér, hverja þú umgengst, og ég skal ... , — 1953
Guðni Alfreðsson: Elliðaeyjarför, — 1956/Dagur í Laugum, — 1958
Guðný Kristmundsdóttir: Þjóðsaga, — 1941
Guðný Ragnarsdóttir: Mósa minnzt, — 1956
Guðný Sigmundsdóttir: Sara vann verðlaunin (Jólasaga), — 1941
Gunnar Guðvarðsson: Í sælu sveitarinnar, — 1954/Í sveit, — 1955
Gunnar S. Jónsson: Ferðasaga og eftirskrift, — 1955
Gunnþóra Kristmundsdóttir: Foreldrar og börn, — 1939
Guðrún Eiríksdóttir: Fyrsta flugferðin, — 1952
Guðrún Jónsdóttir: Æfintýri vikadrengsins (saga), — 1956
Guðrún Sveinsdóttir: Sjálfsvirðing, — 1951
Hafþór Guðjónsson: Flogið í fyrsta sinni, — 1962
Haraldur Gíslason: Minni námsmeyja, — 1957
Harpa Karlsdóttir: Bernskuminningar, — 1962/Grímudansleikur eða ...?/, — 1963
Haukur Gíslason: Dagur í sveit, — 1950
Hávarður Birgir Sigurðsson: Í sumarleyfi, — 1950/Óli sendisveinn, — 1951
Helga Helgadóttir: Frá Reykjavík til Bifrastar, — 1957
Helga Scheving: Bolludagurinn, — 1947
Helgi Kristinsson: Vertíðarsaga úr Eyjum, — 1962
Helgi Scheving frá Heiðarhvammi: Bindindishreyfingin, — 1937
Helgi Sæmundsson: Fram til sigurs, — 1937/Þrá (kvæði), — 1937/Söngur æskulýðsins (kvæði), — 1937/Jón Sigurðsson (kvæði), — 1937/Ég sigli burt (kvæði), — 1938/Sigurbjörn Sveinsson sextugur (kvæði), — 1938/Kveðja (kvæði), — 1939/Villur vegar, — 1939/Starfið er margt, — 1939/Þjóðernisleg samvinna Íslendinga, — 1939/Fátækt fólk (þýðing), — 1939/Í dag er tími í dýrafræði (vísa), — 1939
H.K. og Á. í 3. bekk og allar hinar: Dagur í skólanum, — 1947
Hermann Guðmundsson frá Háeyri: Ferðasaga, — 1936/Ræða, sem flutt var á ársfagnaði skólans 1. des. 1938, — 1939
Hervör Karlsdóttir: Snotra varði afa, — 1951
Hilda Árnadóttir: Kaplagjóta og Kaplapyttir, — 1940
Hildur Ágústsdóttir: Eldur í húsi og ekkert slökkvilið, — 1953
Hólmfríður Sigurðardóttir: Ferð til frænda og vina, — 1954/Strandaglópar, — 1956/Skemmtiferð Gagnfræðaskólans vorið 1956, — 1957
Hrafn G. Johnsen: Snjókúlurnar í skápnum, — 1952
Hrefna Jónsdóttir: Huldukonan í Básum, — 1956
Hrefna Óskarsdóttir: Sigling á vélbáti frá Danmörku til Íslands 1917, — 1958
Hrefna Sigmundsdóttir: Gömul saga, — 1939
Hrönn Hannesdóttir: Gamli og nýi tíminn, — 1953/Áfengismál, — 1953/Minnisverður dagur, — 1954
Ingibjörg Bragadóttir: Afmælisgjöfin, — 1958
Ingibjörg Karlsdóttir: Neistar, — 1951/Tekin úr umferð, — 1951
Ingibjörg Sverrisdóttir: Andlit barnanna, — 1963
Ingigerður Eymundsdóttir: Í sveit, — 1956
Ingimar Pálsson: Minnisstæður atburður, — 1959
Ingólfur Hansen: Fiskiróður, — 1955/Skemmtiferð nemenda 1957, — 1958
Jóhann Ágústsson: Skiltið og hrafninn, — 1948/Minningar úr skóla, — 1953
Jóhann Ævar Jakobsson: Góður vinur, — 1954
Jóhann Runólfsson: Kveljandi samvizkubit, — 1961
Jóhann S. Sigfússon: Flugslys; frásögn sjónarvotts, — 1952
Jóhann Vilmundarson: Skólinn okkar, — 1937/Að loknu þriggja vetra námi, — 1938
Jóhanna Guðjónsdóttir: Samúð álfkonunnar (saga), — 1939
Jóhanna Kristjánsdóttir: „Blessuð sértu sveitin mín“, — 1956
Jóhanna Stefánsdóttir: Neistar, — 1951
Jón Kr. Ingólfsson (Sami og Kristján Ingólfsson hér neðar): Maðurinn og málleysinginn, — 1949
Jón Óli: Ég kveð þig og þakka, — 1940
Jón Sighvatsson: Stálbátur, trébátur, — 1962
Jón Þorsteinsson: Nokkur sker fyrir sunnan Eyjar, — 1939
Jóna Pétursdóttir: Verum á verði, æskumenn, — 1950
Jósep Guðmundsson: Álfamærin (saga), — 1950
Karólína Jónsdóttir: Atburðaríkur dagur, — 1948
Katrín Gunnlaugsdóttir: Vitur hundur (saga), — 1962
Katrín Ingvarsdóttir: Skemmtanir, áfengi, tóbak, — 1953
Kjartan Tómasson: Eggjaránið, — 1960/Í sveit, — 1960
Kristinn Baldvinsson: Fáir eru smiðir í fyrsta sinni, — 1958
Kristín Ásmundsdóttir: Minnisstæð vökunótt, — 1948
Kristín og Kristmann: Yndisstundir æskuáranna, — 1965
Kristjana Björnsdóttir: Þú skalt ekki stela (saga), — 1960
Kristján Georgsson: Fyrsta sjóferð Skátafélagsins Faxa, — 1946
Kristján Ingólfsson: Maðurinn og málleysinginn, — 1949
Kristján Linnet: Gamlárskvöld, — 1961
Kristmann Karlsson: Minnisstæðir atburðir, — 1962
Leifur Eyjólfsson: Minni nemenda 3. bekkjar 1938, — 1938
Lilja H. Baldursdóttir: Leðurblakan, — 1960
Lilja Guðmundsdóttir: Erfið kaupstaðarferð, — 1939
Lilja Óskarsdóttir: Eyjan mín hún Grímsey, — 1958
Magnea Hannesdóttir: Skólinn okkar og við, — 1938
Magnús Sigurðsson: Hnífurinn og hún Mosa (saga), — 1963
Margrét R. Jóhannesdóttir: Stúlkan með grænu augun, — 1963
Margrét Sigurðardóttir: Skemmtilegur dagur, — 1963
Matthildur Sigurðardóttir: Gömul sögn, — 1962
Oddný Ögmundsdóttir: Mér er það ráðgáta, — 1961
Oktovía Andersen: Sjóferð, — 1957
Ólafur R. Eggertsson: Þegar ég varð hræddur, — 1960
Ólafur Kristinsson: Á sjónum, — 1955
Ólafur R. og Arnar: Skólaferðalagið 1961, — 1962
Ólöf Árnadóttir: Æskan okkar og skólarnir, — 1938
Ólöf Sigurgeirsdóttir: Doddi og Gulla (saga), — 1960
Óskar Björgvinsson: Jón í Koti (saga), — 1959
Óskar Þór Sigurðsson: Þáttur skáta, — 1951/Þáttur skáta, — 1952/Þáttur skáta, — 1955
Páll Einarsson: Hvalveiðar á Vestmannaeyjahöfn, — 1952
Páll Steingrímsson: Drýgðar dáðir, — 1947/Sigursæll er góður vilji, — 1947
Ragnheiður Björgvinsdóttir: Ein á ferð, — 1958
Reginn Valtýsson: Hulduljósið, — 1951
Rósa Martinsdóttir: Aðvörun ekki heyrð, — 1957
Rögnvaldur Johnsen: Heilbrigt æskulíf, — 1936
Sara Elíasdóttir: Snyrting, — 1960
Selma Jóhannsdóttir: Huldufólkssaga, — 1957
Sigfús J. Johnsen: Leitardagur, — 1954
Sigfús Ólafsson: Fyrstu göngurnar, — 1957
Sigmundur R. Finnsson: Hjónabylta (saga), — 1940
Sigríður Björnsdóttir: Dulrænt fyrirbrigði, — 1941
Sigríður Þ. Gísladóttir: Kaupamaðurinn, — 1950/Prófdagar, — 1950/Rauður (saga), - 1950
Sigríður Jakobsdóttir: Palladómur um sessunaut, — 1961
Sigríður Magnúsdóttir: Það var þá hann pabbi eftir allt saman, — 1961
Sigríður Sigurjónsdóttir: Margar eru mér ráðgáturnar, — 1961
Sigurbjörg Hjálmarsdóttir: Snarræði (saga), — 1939
Sigurbjörg Jónasdóttir: Tryggðin er óbrigðul, — 1958
Sigurborg E. Jónsdóttir: Hún Gibba litla, — 1957
Sigurgeir, Klara o.fl.: Skotlandsferð nemenda 1958, — 1959
Sigurður E. Finnsson: Nafnarnir, — 1937/Vetrarstarfið, — 1937
Sigurjón Kristinsson: Skólinn okkar, bindindi, menning, — 1939
Sigurlaug Alfreðsdóttir: Í fyrsta afmælinu, — 1962
Sigurlaug Þ. Johnson: Frásögn ömmu minnar, — 1937
Smári Þorsteinsson: Glappaskotin koma manni í koll, — 1961
Sonja Hansen: Signý frá Solveigarstöðum (saga), — 1961
Steinn G. Kjartansson: Smyrilsunginn, — 1958
Steinar Árnason: Kviksettur, — 1962
Svanhildur Guðmundsdóttir: Voðinn mesti, — 1948
Sveinn Tómasson: Neistar, — 1951
Sædís Hansen: Tilveran og ég, — 1962
Theodóra Kristinsdóttir: Þegar ég sótti kýrnar í fyrsta sinni, — 1956
Trausti Þorsteinsson: Kveðja til Gagnfræðaskólans (Kvæði eftir „Björk“), — 1955
Tryggvi Sveinsson: Villi og Nonni (saga), — 1951
Tvær stórar í 3. bekk: Þegar við komum fyrst í Gagnfræðaskólann, — 1962
Unnur A. Jónsdóttir: „Yndislega eyjan mín“, — 1953/Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, — 1953
Valgerður Sigurðardóttir: Netta (saga), — 1956/Lambið mitt, — 1956/Vonbrigði í ástum, — 1958
Vigfús Ólafsson: Íþróttir, — 1946
Vigfús Guðmundsson: Vofan, — 1948
Þórey Bergsdóttir: Gibba (saga), — 1958
Þórey Kolbeins: Gamla klettaborgin, — 1948
Þórunn Friðriksdóttir frá Löndum: Einkennilegur maður, — 1937
Þórunn Gunnarsdóttir: Flugan og fífillinn (saga), — 1953/Góð hjálp, — 1953/Við prjónana, — 1955
Þráinn Valdimarsson: Söguleg sjóferð, — 1963/Rottan og ..., — 1963

Auk þessara greina eru í ritinu fjöldi smágreina, þar sem nemendur hafa aðeins skráð fangamark sitt undir greinarnar. Við viljum ekki eiga á hættu að ráða skakkt þær „rúnir“.

II. Skýringar við skammstafanir á nöfnum höfunda
annarra en nemenda skólans. Jafnframt eru greindir
árgangarnir, þar sem greinar höfundanna er að finna

A.K.: Aðalgeir Kristjánsson, kennari, — 1954
A.Bj.: Axel Bjarnasen, stundakennari, — 1941
Ág.Á.: Ágúst Árnason, barnakennari, — 1965
Á.Á.: Árni Árnason, símritari, — 1947, - 1954, - 1957, - 1959, - 1960, - 1961, - 1962, - 1963, - 1965, - 1967, - 1978
Á.G.: Árni Guðmundsson (Árni úr Eyjum), — 1936, - 1939, - 1950, - 1955, - 1965
Á.S.: Árni Sigfússon, dóttursonur Þ.Þ.V., — 1978
B.J.: Baldur Johnsen, fyrrv. héraðslæknir, — 1957
Bj.G.: Björn Guðmundsson, kaupm., — 1971
Dr. B.S.: Dr. Björn Sigfússon, háskólabókavörður, — 1955
Br.E.: Brynjólfur Einarsson, smiður, — 1969
E.H.E.: Einar H. Eiríksson, kennari, — 1952
E.J.G.: Einar J. Gíslason, safnaðarstjóri, — 1967
E.M.J.: Einar M. Jónsson, kennari, — 1972
E.G.: Einar Guttormsson, sjúkrahúslæknir, — 1936
E.S.: Einar Sigurfinnsson, fyrrv. bóndi, — 1958, - 1960, - 1961, - 1963, - 1965, - 1969, -1972
E.Guðf.: Frú Elín Guðfinnsdóttir, Unnarholti, — 1980
E.T.H.: Frú Emma T. Hansen, — 1976
Eyj.G.: Eyjólfur Gíslason, fyrrv. skipstj., — 1959
F.F.: Friðfinnur Finnsson, fyrrv. kafari, — 1961, - 1962, - 1963
Sr. F.F.: Sr. Friðrik Friðriksson, — 1967
G.Tr.: Georg Tryggvason, lögfr. Vestmannaeyjakaupst., — 1974
G.E.: Gísli Engilbertsson, verzlunarstj. í Júlíushaab, — 1960, - 1963, - 1965
G.L.: Gísli Lárusson, gullsmiður, Stakkagerði, — 1972
G.B.G.: Guðni B. Guðnason, kaupfélagsstj., — 1973
G.J.J.: Guðni J. Johnsen, Ásbyrgi, — 1971
G.J.: Guðjón Jónsson, sjómaður, Heiðarvegi 25, — 1969
H.St.: Hafsteinn Stefánsson, skipaeftirlitsm., — 1969
Sr. H.J.: Séra Halldór Johnson, stundakennari, — 1950
H.M.: Halldór Magnússon frá Grundarbrekku, — 1972
Sr. H.K.: Séra Halldór Kolbeins, sóknarprestur, — 1938, - 1939, - 1958, - 1961
H.G.: Haraldur Guðnason, bókavörður, — 1962, - 1967, - 1969
H.J.: Hannes Jónsson, hafnsögumaður, — 1957
H.S.: Högni Sigurðsson, vélstj. Ísfélagsins, — 1963
I.A.: Ingólfur Arnarson, útgerðarm., — 1974
I.Ól.: Frú Ingibjörg Ólafsdóttir, Bólstaðarhlíð, — 1958, - 1959, - 1961, - 1962, - 1969, -1971, - 1973
Í.B.: Ívar Björnsson, kennari, — 1953
Sr. J.A.G.: Séra Jes A. Gíslason, kennari, — 1936, - 1937, - 1938, - 1940, - 1956, -1957, - 1958
J.P.A.: Jóhann P. Andersen, endurskoðandi, — 1978
Sr. J.Hl.: Séra Jóhann Hlíðar, sóknarprestur, — 1956, - 1965
J.G.Ó.: Jóhann Gunnar Ólafsson, bæjarfógeti, — 1936, - 1957, - 1959, - 1963
J.G.: Jón Guðmundsson, veitingam., Valhöll, — 1959
J.M.: Frú Jóhanna Magnúsdóttir, húsfr., Akureyri, — 1971
J.S.: Jónas Sigurðsson, húsvörður Gagnfræðaskólans, — 1973
J.Í.S.: Jón Í. Sigurðsson, hafnsögumaður, — 1957, - 1958
Sr. J.Þ.: Séra Jón Þorsteinsson, prestur og píslarvottur, — 1965
J.Þ.: Jónas Þorsteinsson, skáld, — 1967
K.H.Bj.: Karl H. Bjarnason, umsjónarm. í Arnarhvoli, — 1959
K. og K.: Hjónin frú Kristín og Kristmann, Eyjum, gamlir nem. skólans, — 1965
K.V.Þ.: Karl Vignir Þorsteinsson, húsvörður Hótel Sögu, — 1969
L.G.: Loftur Guðmundsson, kennari og rithöfundur, — 1939
M.G.: Magnús Guðmundsson, form. og bóndi, Vesturhúsum, — 1946, - 1950, - 1951
M.J.: Magnús Jónsson, form. og ritstjóri, Sólvangi, — 1969
M.Þ.J.: Magnús Þ. Jakobsson, vélsmiður og hagyrðingur, Skuld, - 1967, - 1969, - 1972
Dr. N.D.: Dr. Níels Dungal, læknir, Rvk, - 1956
O.Kr.: Oddgeir Kristjánsson, tónskáld og hljómsveitarstj., — 1954
O.Þ.: Oddgeir Þórarinsson, bifreiðarstjóri, — 1961
Ól.Bj.: Ólafur Björnsson, kennari og síðar læknir, — 1941
Ó.K.: Óskar Kárason, byggingarfulltrúi (teikningar), — 1972, - 1973,
Ól.Sig.: Ólafur Sigurðsson, verkam., frá Vindási, — 1969
Ó.Þ.S.: Óskar Þór Sigurðsson, kennari og skátaforingi, — 1951, — 1955
P.S.: Pétur Sigurðsson, ritstj. og regluboði, — 1938, - 1946, - 1962, - 1967, - 1971
P.St.: Páll Steingrímsson, kennari, — 1969
R.G.: Reynir Guðsteinsson, skólastjóri, — 1965
R.H.: Ríkharður Hjálmarsson, hagyrðingur, — 1978
R.H.: Reinhardt Reinhardtsson, forstj., — 1978
S.J.J.: Sigfús J. Johnsen, kennari, — 1954, - 1955, - 1962, - 1980
S.M.J.: Sigfús M. Johnsen, bæjarfógeti, — 1960, - 1961, - 1962, - 1965
S.Sv.: Sigurbjörn Sveinsson, skáld og kennari, — 1936, - 1937, - 1938, - 1939, - 1954
S.Bj.: Sigurður Björnsson, bóndi á Kvískerjum, — 1969
S.E.F.: Sigurður E. Finnsson, kennari og síðar skólastjóri, — 1951, - 1952, - 1955
S.M.: Sigurður Magnússon frá Sólvangi, — 1980
S.O.: Sigurður Oddgeirsson, frá Ofanleiti, — 1962
S.Kr.: Sigurgeir Kristjánsson, forstj. og forseti bæjarstj., — 1960, - 1974
St.J.: Sturla Jónsson, Suðureyri, Súgandafirði, — 1973
St.S.: Steinn Sigurðsson, fyrrv. skólastjóri í Vestmannaeyjum, — 1963
Sv.Á.B.: Sveinbjörn Ág. Benónýsson, múrarameistari, — 1962
Tr.E.: Trausti Eyjólfsson, félagsfulltrúi, Hvanneyri, — 1962, - 1963, - 1971, - 1974
U.J.: Frú Una Jónsdóttir, skáldkona, Sólbrekku, — 1950, - 1953
V.ÓI.: Vigfús Ólafsson, skólastjóri, — 1946, - 1976
V.S.:Vigfús Sigurðsson, útvegsbóndi, Nesi í Norðfirði, — 1939
V.Hj.: Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. menntamálaráðherra, — 1974
Þ.E.: Þorsteinn Einarsson, kennari og síðar íþróttafulltrúi, — 1936, - 1937, - 1938, -1939, - 1940,- 1941, - 1959
Þ.H.G.: Þórður H. Gíslason, netagerðarm. og meðhjálpari, — 1973
Þ.J.: Þorsteinn Jónsson, útgerðarm. og skipstj., Laufási, — 1955
Sr. Þ.L.J.: Séra Þorsteinn L. Jónsson, sóknarprestur, — 1963, - 1967, - 1969, - 1971, - 1972, - 1974
Þ.Þ.V.: Þorsteinn Þ. Víglundsson, útgefandi Bliks, — 1936-1980. Og svo einnig gervinöfnin við Spaug og spé: Snerrir Styrmisson, Tobba Teits, Frosti (1946), Gvendur gallharður, Gudda Gez og Tígulkóngarnir.


II. hluti