Birta Mjöll Klemensdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Birta Mjöll Klemensdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, verkefnastjóri, með masterspróf í verkefnastjórnun og með diploma í hjúkrunarstjórnun með áherslu á rekstur og mannauðsstjórnun, fæddist 16. nóvember 1989.
Foreldrar hennar Klemens Árni Einarsson, sjómaður, útgerðarmaður, trillukarl, f. 25. janúar 1958, d. 14. apríl 2024, og kona hans Guðrún Sigríður Jónsdóttir, húsfreyja, hárgreiðslumeistari, garðyrkjufræðingur, f. 23. september 1960.

Börn Guðrúnar og Klemensar:
1. Jón Þór Klemensson, f. 23. nóvember 1978.
2. Sunna Dís Klemensdóttir, f. 22. maí 1988.
3. Birta Mjöll Klemensdóttir, f. 16. nóvember 1989.

Þau Árni Freyr giftu sig, hafa eignast þrjú börn. Þau búa í Hfirði.

I. Maður Birtu Mjallar er Árni Freyr Ársælsson, verkefnastjóri, f. 16. september 1988. Foreldrar hans Ársæll Guðmundsson, f. 16. júní 1952, og Ragnheiður Birna Kristjánsdóttir, f. 25. mars 1951.
Börn þeirra:
1. Logi Þór Árnason, f. 15. desember 2015.
2. Sigurrós Lísa Árnadóttir, f. 25. desember 2018.
3. Drengur, f. 30. janúar 2025.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.