Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, starfsmaður í íbúðakjarna í Mosfellsbæ, fæddist 18. janúar 1986 í Eyjum.
Foreldrar hennar Þorvaldur Heiðarsson, sjómaður, vélstjóri, f. 11. janúar 1958, og Sólveig Anna Gunnarsdóttir, húsfreyja, f. 10. júlí 1962.

Börn Sólveigar og Þorvaldar:
1. Gunnar Heiðar Þorvaldsson, f. 1. apríl 1982 í Eyjum.
2. Björgvin Már Þorvaldsson, f. 9. febrúar 1986 í Eyjum.
3. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, f. 18. janúar 1992 í Eyjum.
4. Eyþór Örn Þorvaldsson, f. 9. október 1996 í Eyjum.

Þau Kristján hófu sambúð. hafa eignast eitt barn. Þau búa í Mosfellsbæ.

I. Sambúðarmaður Berglindar er Kristján Sigurðsson, slökkviliðsmaður, f. 1. desember 1987. Foreldrar hans Sigurður Magnússon, f. 15. október 1958, og Vala Friðriksdóttir, f. 17. júní 1954.
Barn þeirra:
1. Þorvaldur Atli Kristjánsson, f. 8. desember 2023.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.