Auðunn Jörgensson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Auðunn Jörgensson sjómaður fæddist 3. júlí 1969.
Foreldrar hans Guðlaug Erla Sigmarsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, iðnverkakona, f. 11. október 1942, d. 11. maí 2005, og Jörgen Nåbye sjómaður, útgerðarmaður, trillukarl, f. 10. apríl 1940.

Börn Erlu og Jörgens:
1. Þórunn Júlía Jörgensdóttir, f. 16. desember 1965, maki Ólafur Þór Snorrason, f. 23. ágúst 1968.
2. Auðunn Jörgensson, f. 3. júlí 1969. Barnsmóðir hans Dagmar Svava Jónsdóttir, f. 19. janúar 1970.
3. Laufey Jörgensdóttir, f. 8. ágúst 1975, maki Jónas Þór Friðriksson, f. 12. ágúst 1970.
Barn Erlu:
4. Sigmar Þröstur Óskarsson, f. 24. desember 1961, maki Vilborg Friðriksdóttir, f. 23. nóvember 1965.

Auðunn eignaðist barn með Dagmar Svövu 1991. Hann býr í Eyjum.

I. Barnsmóðir Auðuns er Dagmar Svava Jónsdóttir, f. 19. janúar 1970.
Barn þeirra:
1. Aron Jörgen Auðunsson, f. 8. nóvember 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.