Andri Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Andri Guðmundsson flugmaður, flugþjónn fæddist 7. júlí 1993.
Foreldrar hans Guðmundur Gunnar Erlingsson, netagerðarmeistari, smiður, f. 7. febrúat 1957, og kona hans Sigurrós Sigurhansdóttir, húsfreyja, f. 15. mars 1958.

Börn Sigurrósar og Guðmundar:
1. Sigurhans Guðmundsson, lærir fsteignaviðskipti, f. 29 september 1979. Sambúðarkona hans Silja Ýr Markúsdóttir.
2. Helga Hrund Guðmundsdóttir kliniskur lyfjafræðingur, er í doktorsnámi, f. 4. apríl 1984. Maður hennar Jón Þór Júlíusson.
3. Andri Guðmundsson flugmaður, flugþjónn, f. 7. júlí 1993. Sambúðarkona hans Guðbjörg Rós Guðnadóttir.

Þau Guðbjörg Rós giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Garðabæ.

I. Kona Andra er Guðbjörg Rós Guðnadóttir úr Hvalfjarðarsveit, flugmaður, f. 3. ágúst 1989. Foreldrar hennar Guðni Þórðarson, f. 28. mars 1957, og Linda Guðjörg Samúelsdóttir, f. 29. júní 1956, d. 27. júní 2019.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Atlas Andrason, f. 7. desember 2020.
2. Linda Frostrós Andradóttir, f. 2. desember 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.