Þuríður Einarsdóttir (Kirkjubæ)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Þuríður Einarsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 1745 og lést 6. apríl 1801.

Maður hennar var Guðmundur Guðmundsson eldri, bóndi á Kirkjubæ, f. 1753, d. 28. september 1825.
Barneignir þeirra eru ókunnar. (Ath. að fæðingaskrá í Eyjum er til frá árinu 1786, en dánarskrá með eyðum frá 1785)


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.