Þorkell Jónsson (Löndum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þorkel Jónsson sjómaður frá Akurey í V-Landeyjum fæddist 1747.

Þorkell var vinnumaður í Akurey í V-Landeyjum 1795.
Hann var tómthúsmaður og sjómaður á Löndum 1801, skráður í fyrsta hjónabandi sínu, en með honum var bústýran Margrét Jónsdóttir ekkja 58 ára og sonur hans Jón 5 ára.

I. Barnsmóðir Þorkels var Halldóra Eiríksdóttir í Stóra-Gerði.
Barn þeirra var
1. Andvana stúlkubarn fætt í október 1795.

II. Barnsmóðir Þorkels var Málfríður Jónsdóttir í Danska-Garði, f. 1773.
Barn þeirra var
2. Jón Þorkelsson bóndi, sjómaður í Svaðkoti, f. í nóvember 1795, drukknaði 5. mars 1834 í Þurfalingsslysinu.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.