Þorgeir Richardsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Þorgeir Richardsson.

Þorgeir Richardsson, stálskipasmiður, verkstjóri í Eyjum fæddist 26. apríl 1964.
Foreldrar hans voru Richard Björgvin Þorgeirsson, umboðsmaður, f. 4. desember 1928, d. 19. janúar 2009, og kona hans Þórdís Vilborg Sigfúsdóttir, húsfreyja, verkakona, matráðskona, f. 10. september 1936, d. 22. júní 2020.

Börn Þórdísar og Richards:
1. Hlynur Geir Richardsson, f. 7. desember 1958. Kona hans Þórunn Jónsdóttir.
2. Þorgeir Richardsson, f. 26. apríl 1964. Kona hans Þórdís Sigurjónsdóttir.

Þau Þórdís hófu búskap, eignuðust fjögur börn. Þau búa við Höfðaveg.

I. Kona Þorgeirs er Þórdís Sigurjónsdóttir, húsfreyja, f. 17. apríl 1972 í Rvk.
Börn þeirra:
1. Richard Björgvin Þorgeirsson, f. 20. janúar 1997 í Rvk.
2. Sigurjón Þorgeirsson, f. 28. október 1999.
3. Daníel Orri Þorgeirsson, f. 27. febrúar 2001.
4. Eydís Ósk Þorgeirsdóttir, f. 27. febrúar 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.