Þórunn Helga Ármannsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þórunn Helga Ármannsdóttir frá Steinum, fiskverkakona, starfsmaður við þvottahúsið á Reykjalundi, fæddist 26. apríl 1937.
Foreldrar hennar Unnur Guðlaug Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 4. janúar 1913, d. 10. maí 2002, og Ármann Óskar Gumundsson, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 28. maí 1913, d. 3. júlí 2002.

Þau Gunnar giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Mosfellsbæ.

I. Maður Þórunnar er Gunnar Steinþórsson sjómaður, f. 6. apríl 1936. Foreldrar hans Laugheiður Jónsdóttir, f. 29. desember 1896, d. 31. mars 1984, og Steinþór Oddsson, f. 20. október 1895, d. 26. febrúar 1982.
Börn þeirra:
1. Ármann Óskar Gunnarsson, f. 28. júní 1956 í Eyjum.
2. Steinþór Gunnarsson, f. 15. febrúar 1958.
3. Unnur Guðrún Gunnarsdóttir, f. 29. apríl 1960.
4. Laugheiður Gunnarsdóttir, f. 9. febrúar 1962.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.