Ármann Óskar Gunnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ármann Óskar Gunnarsson verkamaður, verkstjóri hjá Mosfellsbæ fæddist 28. júní 1956 í Eyjum.
Foreldrar hans Þórunn Helga Ármannsdóttir fiskverkakona, starfsmaður Reykjalundar, f. 26. apríl 1937, og maður hennar Gunnar Steinþórsson sjómaður, f. 6. apríl 1936.

Þau Elísabet giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Ragnhildur Jóna hófu sambúð, eignuðust tvö börn.

I. Fyrrum kona Ármanns er Elísabet Gunnarsdóttir, f. 26. september 1957. Foreldrar hennar Helga Gestsdóttir, f. 28. febrúar 1927, d. 17. júlí 2020, og Gunnar Jóhannsson Björnson, f. 1. desember 1928, d. 1. september 2017.
Barn þeirra:
1. Benedikt Ármannsson, f. 29. ágúst 1977.

II. Sambúðarkona Ármanns er Ragnhildur Jóna Björnsdóttir, f. 15. febrúar 1953. Foreldrar hennar Þorvaldur Björn Axelsson, f. 6. apríl 1930, d. 4. maí 1982, og Magnea Sigurlaug Jónsdóttir, f. 27. nóvember 1932.
Barn þeirra:
2. Þórunn Helga Ármannsdóttir, f. 15. maí 1989.
Barn Þórunnar Helgu og fósturbarn Ármanns og Ragnhildar:
3. Logi Týr Heimisson, f. 8. mars 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.