Þóra Kristín Bergsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þóra Kristín Bergsdóttir, sjúkraþjálfari fæddist 10. október 1996.
Foreldrar hennar Bergur Páll Kristinsson, skipstjóri, síðar stýrimaður á Herjólfi, f. 6. janúar 1960, og kona hans Hulda Karen Róbertsdóttir, húsfreyja, kennari, f. 23. janúar 1960.

Barn Huldu Karenar og Sigurðar:
1. Dúi Grímur Sigurðsson, f. 31. desember 1980.
Börn Huldu Karenar og Bergs Páls:
1. Áslaug Dís Bergsdóttir, f. 22. maí 1990.
2. Þóra Kristín Bergsdóttir, f. 10. október 1996.

Þau Rajath giftu sig, hafa ekki eignast börn. Þau búa á Suðureyri við Súgandafjörð.

I. Maður Þóru Kristínar er Rajath Raj, frá Indlandi, markaðssérfræðingur, f. 19. febrúar 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.