Óskar Valgarð Arason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Óskar Valgarð Arason vélstjóri, rekstrartæknifræðingur, fjármálastjóri hjá Lýsi h.f. fæddist 2. janúar 1961.
Foreldrar hans Ari Birgir Pálsson, f. 8. mars 1934, d. 4. febrúar 2001, og Rebekka Óskarsdóttir, f. 23. október 1941.

Börn Rebekku og Ara:
1. Ósk Guðrún Aradóttir vinnur við aðhlynningu fatlaðra, býr í Mosfellsbæ, f. 11. júlí 1959. Fyrrum sambúðarmaður Georg Óskar Ólafsson.
2. Óskar Valgarð Arason fjármálastjóri hjá Lýsi hf. í Reykjavík. Hann er reksrartæknifræðingur frá Odense í Danmörku og vélstjóri frá Vélskóla Íslands, f. 2. janúar 1961. Fyrrum kona hans Þórhalla Sigurgeirsdóttir. Fyrrum kona hans Jóhanna Hauksdóttir. Fyrrum kona hans Sigurbjörg Rannveig Hjálmarsdóttir.
3. Guðný Elva Aradóttir leikskólakennari, f. 12. febrúar 1964 í Stakkholti. Fyrrum sambúðarmaður hennar Héðinn Hákonarson.

Þau Þórhalla giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Jóhanna giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Sigurbjörg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Óskars er Þórhalla Sigurgeirsdóttir, f. 23. apríl 1958. Foreldrar hennar Sigurgeir Bárðarson, f. 16. júlí 1943, og Helga Ásta Þorsteinsdóttir, f. 10. febrúar 1947.
Barn þeirra:
1. Helga Kristín Óskarsdóttir, f. 21. mars 1991.

II. Fyrrum kona Óskars Valgarðs er Jóhanna Hauksdóttir þroskaþjálfi, f. 20. september 1964.
Barn þeirra:
2. Sigurbjörg Óskarsdóttir, f. 19. nóvember 1997.

III. Fyrrum kona Óskars Valgarðs er Sigurbjörg Rannveig Hjálmarsdóttir húsfreyja, viðskiptafræðingur, vinnur hjá Deloitte í Kópavogi, f. 30. apríl 1970.
Börn þeirra:
3. Kristjana Óskarsdóttir, f. 5. júlí 2006.
4. Óskar Ísak Óskarsson, f. 26. desember 2007.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.