Ósk Jóhanna Sigurjónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ósk Jóhanna Sigurjónsdóttir, húsfreyja fæddist 12. september 1957 á Helgafellsbraut 19.
Foreldrar hennar Ragnhildur Sigurfinna Jóhannsdóttir, húsfreyja, veitingahússrekandi, f. 17. september 1937, og barnsfaðir hennar Hörður Smári Hákonarson, sjómaður, f. 16. janúar 1938, d. 18. nóvember 2020.

Þau Birgir Hólm giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Neðra-Seli í Rang.

I. Maður Óskar er Birgir Hólm Ólafsson, pípulagningamaður, f. 28. febrúar 1956. Foreldrar hans Ólafur Hólm Einarsson, f. 17. júní 1914, d. 6. maí 2010, og Þorgerður Elísabet Grímsdóttir, f. 10. desember 1915, d. 9. janúar 2006.
Börn þeirra:
1. Garðar Hólm Birgisson, f. 26. febrúar 1979 í Rvk.
2. Berglind Hólm Birgisdóttir, f. 27. desember 1980 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.