Ómar Smárason
Hreinn Ómar Smárason, starfsmaður KSÍ fæddist 8. nóvember 1973.
Foreldrar hans Hreinn Smári Guðsteinsson, vélstjóri, f. 12. desember 1939, og kona hans Eygló Einarsdóttir, húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 28. febrúar 1944.
Þau Hafrún giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Rvk.
I. Kona Ómars er Hafrún Jónsdóttir úr Skagafirði, húsfreyja, starfsmaður KSÍ, f. 7. apríl 1979. Foreldrar hennar Jón Björn Sigurgeirsson, f. 26. apríl 1956, og Guðmunda Sigfúsdóttir, f. 30. apríl 1955.
Börn þeirra:
1. Arnar Frank Ómarsson, f. 19. febrúar 2007.
2. Ásgeir Bent Ómarsson, f. 10. apríl 2008.
3. Esther Jara Ómarsdóttir, f. 2. apríl 2011.
4. Brynjar Thor Ómarsson, f. 24. mars 2016.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Ómar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.