Ólafur Björgvin Jóhannesson (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ólafur Björgvin Jóhannesson.

Ólafur Björgvin Jóhannesson yngri, rekstrarstjóri hjá Húsasmiðjunni, fæddist 17. nóvember 1987.
Foreldrar hans Jóhannes Ólafsson yfirlögregluþjónn, f. 24 maí 1958, og kona hans Svanhildur Guðlaugsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 16. október 1959.

Börn Svanhildar og Jóhannesar:
1. Hjördís Jóhannesdóttir, f. 20. september 1982.
2. Ólafur Björgvin Jóhannesson yngri, f. 17. nóvember 1987.

Þau Heba Dögg giftru sig, hafa eignast eitt barn. Þau búa við Ásaveg 5.

I. Kona Ólafs Björgvins er Heba Dögg Jónsdóttir húsfreyja, leikskólaliði, f. 17. október 1989.
Barn þeirra:
1. Matthías Jói Ólafsson, f. 27. mars 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.