Ásthildur Þorsteinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ásthildur Sólborg Þorsteinsdóttir húsfreyja, leikskólakennari fæddist 13. desember 1960.
Foreldrar hennar Þorsteinn Sigurðsson báta- og skipasmiður, f. 28. júlí 1940, og Ágústa Olsen húsfreyja, fulltrúi, f. 22. september 1934, d. 10. mars 2008.

Þau Sigurður Páll giftu sig, eignuðust fjögur börn.

I. Maður Ásthildar er Sigurður Páll Pálsson læknir, f. 15. nóvember 1960. Foreldrar hans Páll Sigurðsson læknir, ráðuneytisstjóri, f. 9. nóvember 1925, d. 16. apríl 2020, og kona hans Guðrún Jónsdóttir læknir, f. 6. október 1926, d. 27. nóvember 2019.
Börn þeirra:
1. Guðrún Ágústa Sigurðardóttir, f. 12. nóvember 1986.
2. Sólrún Dögg Sigurðardóttir, f. 7. maí 1991.
3. Páll Steinar Sigurðsson, f. 12. júlí 1994.
4. Sigrún Björk Sigurðardóttir, f. 16. október 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.