Ásta Kristín Reynisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ásta Kristín Reynisdóttir, húsfreyja, verslunarmaður fæddist 12. júlí 1958.
Foreldrar hennar Reynir Ástvaldur Jakobsson, bílamálarameistari, f. 22. nóvember 1936, d. 29. október 2007, og Valgerður Guðmundsdóttir, húsfreyja, f. 19. maí 1938.

Þau Tómas giftu sig, eignuðust fjögur börn, en misstu fyrsta barnið á fæðingardegi þess. Þau búa í Langholti við Vestmannabraut 48A.

I. Maður Ástu Kristínar er Tómas Sveinsson, sjómaður, matreiðslumaður, f. 19. maí 1956.
Börn þeirra:
1. Drengur, f. 3. júní 1979. d. sama dag.
2. Sveinn Tómasson, f. 2. febrúar 1980.
3. Lea Tómasdóttir, f. 21. júní 1983.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.