Ásta Björg Kristinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ásta Björg Kristinsdóttir húsfreyja, kaupmaður fæddist 22. júní 1978.
Foreldrar hennar Kristinn Ómar Grímsson rafvirkjameistari, f. 17. mars 1953, og kona hans Erla Ólafía Gísladóttir húsfreyja, skrifstofumaður, kaupmaður á Selfossi, f. 21. maí 1955.

Þau Trausti giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa á Selfossi.

I. Maður Ástu Bjargar er Trausti Jósefsson húsamiður, f. 14. febrúar 1976. Foreldrar hans Jósef Jóhann Rafnsson bifreiðastjóri, bóndi, skólaliði, f. 7. september 1950, og kona hans Líney Traustadóttir húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 8. október 1952.
Barn þeirra:
1. Erna Rakel Traustadóttir, f. 20. janúar 2015.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.