Ásgeir Sigurðsson (bifvélavirkjameistari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ásgeir Sigurðsson bifvélavirkjameistari fæddist 24. maí 1978.
Foreldrar hans Sigurður Árni Sigurbergsson vélvirkjameistari, f. 23. maí 1957, d. 24. júní 2001, og kona hans Hrefna Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 16. ágúst 1956.

Börn Hrefnu og Sigurðar:
1. Ásgeir Sigurðsson bifvélavirki, f. 24. maí 1978. Fyrrum kona hans Elsa Alfreðsdóttir.
2. Guðbjörg Sigurðardóttir kennari, f. 16. desember 1983. Maður hennar Sigurður Jónsson.
3. Kristín Sigurðardóttir kennari, f. 16. desember 1983. Maður hennar Jón Gunnar Gunnarsson.
4. Bergur Sigurðsson leiðsögumaður, f. 15. apríl 1992. Sambýliskona Sigríður Embla Heiðmarsdóttir.

Þau Elsa giftu sig, eignuðust tvö börn, bjuggu í Rvk. Þau skildu.
Þau Arna Huld hófu sambúð, eiga ekki börn saman, en Arna á eitt barn. Þau búa við Helgafellsbraut 23a.

I. Fyrrum kona Ásgeirs er Elsa Ósk Alfreðsdóttir sagnfræðingur, f. 24.. júlí 1982. Foreldrar hennar Alfreð Svavar Erlingsson, f. 28. apríl 1958, og Guðrún Sigurðardóttir, f. 10. mars 1961.
Börn þeirra:
1. Sigurður Freyr Ásgeirsson, f. 10. maí 2005.
2. Guðrún Katla Ásgeirsdóttir, f. 6. mars 2008.

II. Sambúðarkona Ásgeirs er Arna Huld Sigurðardóttir frá Eyjum, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, f. 7. maí 1981. Foreldrar hennar Sigurður Karl Sveinsson, f. 10. maí 1957, d. 1. október 1990, og Guðlaug Birna Guðjónsdóttir, f. 7. febrúar 1957.
Barn Örnu Huldar:
3. Kolbrún Birna Þorsteinsdóttir, f. 3. desember 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.