Ágústa Friðriksdóttir (sálfræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ágústa Friðriksdóttir, húsfreyja, sálfræðingur fæddist 27. apríl 1988.
Foreldrar hennar Friðrik Björgvinsson, vélstjóri, f. 25. desember 1956, og Sigríður Kristjánsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi í íbúðakjarnanum í Eyjum, f. 22. ágúst 1957.

Þau Steingrímur Arnar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Ágústu er Steingrímur Arnar Jónsson, pípulagningameistari, f. 16. október 1987.
Börn þeirra:
1. Baltasar Þorri Steingrímsson, f. 30. mars 2015.
2. Urður Yrja Steingrímsdóttir, f. 24. október 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.