„Vigdís Jónsdóttir (Vilborgarstöðum)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: <br> '''Vigdís Jónsdóttir''' húsfreyja á Vilborgarstöðum, síðar í Utah og Alberta í Vesturheimi, fæddist 10. júní 1845.<br> Foreldrar hennar voru [...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
<br>
[[Mynd:Vigdís Jónsdóttir, Vilborgarstöðum.jpg|thumb|200px|''Vigdís Jónsdóttir.]]
'''Vigdís Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], síðar í Utah og Alberta í Vesturheimi, fæddist 10. júní 1845.<br>  
'''Vigdís Jónsdóttir''' húsfreyja á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], síðar í Utah og Alberta í Vesturheimi, fæddist 10. júní 1845, d. 28. október 1925.<br>  
Foreldrar hennar voru [[Jón Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Jón Sigurðsson]] sjómaður á Vilborgarstöðum, f. 1802, d. 13. febrúar 1852, og kona hans [[Sigríður Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður Eiríksdóttir]] húsfreyja, f. 1815, d. 24. nóvember 1890.<br>
Foreldrar hennar voru [[Jón Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Jón Sigurðsson]] sjómaður á Vilborgarstöðum, f. 1802, d. 13. febrúar 1852, og kona hans [[Sigríður Eiríksdóttir (Vilborgarstöðum)|Sigríður Eiríksdóttir]] húsfreyja, f. 1815, d. 24. nóvember 1890.<br>


Vigdís var með foreldrum sínum á Vilborgarstöðum 1845 og 1850, með móður sinni, Jóni Jónssyni stjúpa sínum og Elínu og Sigurði Jónsbörnum, hálfsystkinum sínum á Vilborgarstöðum 1860.<br>
Vigdís var með foreldrum sínum á Vilborgarstöðum 1845 og 1850, með móður sinni, Jóni Jónssyni stjúpa sínum og Elínu og Sigurði Jónsbörnum, hálfsystkinum sínum á Vilborgarstöðum 1860.<br>
Hún eignaðist Jóhönnu Sigríði með Árna skálda 1864, en hann lést á sama ári.<br>
Hún var gift húsfreyja á Vilborgarstöðum 1870 með Árna manni sínum og börnum þeirra Ingveldi þriggja ára og Árna á fyrsta ári, og Jóhönnu Sigríði Árnadóttur, dóttur hennar 6 ára. Þar var einnig Sigríður Eiríksdóttir móðir hennar 56 ára.<br>
Hún var gift húsfreyja á Vilborgarstöðum 1870 með Árna manni sínum og börnum þeirra Ingveldi þriggja ára og Árna á fyrsta ári, og Jóhönnu Sigríði Árnadóttur, dóttur hennar 6 ára. Þar var einnig Sigríður Eiríksdóttir móðir hennar 56 ára.<br>
Vigdís fór til Vesturheims frá [[Frydendal]] 1880 ásamt Hildi Árnadóttur, dóttur sinni 6 ára.
Árni drukknaði 1874 og í lok ársins var hún vinnukona í Vanangri, 1875 vinnukona í Helgahjalli með Hildi hjá sér 1875. Hún var síðan vinnukona í Eyjum.<br>
Vigdís fór til Vesturheims frá [[Frydendal]] 1880 ásamt Hildi Árnadóttur, dóttur sinni 6 ára.<br>
Hún varð húsfreyja í Utah og síðar í Alberta í Kanada.<br>
Hún varð húsfreyja í Utah og síðar í Alberta í Kanada.<br>


I. Vigdís átti barn með [[Árni Níelsson|Árna Níelssyni]] frá Hólmahjáleigu í A-Landeyjum, vinnumanni á [[Lönd]]um, f. 18. júní 1842, d. 11. desember 1864:<br>
I. Vigdís átti barn með [[Árni Níelsson (Löndum)|Árna Níelssyni]] frá Hólmahjáleigu í A-Landeyjum, vinnumanni á [[Lönd]]um, f. 18. júní 1842, d. 11. desember 1864:<br>
1. [[Jóhanna Sigríður Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Sigríður Árnadóttir]], f. 1864, d. 7. febrúar 1938. Hún fór til Utah 1883 frá [[Fagurlyst]]. Hún var þrígift  og eignaðist fjölda barna.<br>  
1. [[Jóhanna Sigríður Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Jóhanna Sigríður Árnadóttir]], f. 9. júlí  1864, d. 7. febrúar 1938. Hún fór til Utah 1883 frá [[Fagurlyst]]. Hún var þrígift  og eignaðist fjölda barna.<br>  


II. maður hennar, (26. október 1866), [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] sjávarbóndi á Vilborgarstöðum, f. 6. ágúst 1843, drukknaði af [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 13. mars 1874.<br>
II. maður hennar, (26. október 1866), [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] sjávarbóndi á Vilborgarstöðum, f. 6. ágúst 1843, drukknaði af [[Gaukur, áraskip|Gauki]] 13. mars 1874.<br>
Börn þeirra Vigdísar:<br>
Börn þeirra Vigdísar:<br>
2. [[Ingveldur Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Ingveldur Árnadóttir]], f. 28. júní 1867, d. 2. mars 1948 í Vesturheimi.<br>
2. [[Ingveldur Árnadóttir yngri (Vilborgarstöðum)|Ingveldur Árnadóttir]], f. 28. júní 1867, d. 2. mars 1948 í Vesturheimi.<br>
3. [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]] sjómaður á [[Grund]], f. 15. júlí 1870, d. 8. janúar 1924.<br>
3. [[Árni Árnason (Grund)|Árni Árnason]] sjómaður á [[Grund]], f. 15. júlí 1870, d. 8. janúar 1924.<br>
4. [[Hildur Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Hildur Árnadóttir]], f. 10. júlí 1873, d. 25. júní 1918. Fór með móður sinni til Utah 1880.<br>
4. [[Hildur Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Hildur Árnadóttir]], f. 9. júlí 1873, d. 25. júní 1918. Fór með móður sinni til Utah 1880.<br>


III. maður hennar var  Jón Eyvindsson trésmiður í Tabor í Alberta í Kanada, f. 14. júní 1845, d. 3. október 1917. Hann var mormónatrúboði. Foreldrar hans voru [[Eyvindur Jónsson (Brekkuhúsi)|Eyvindur Jónsson]] þá bóndi í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum, en fyrrum í [[Brekkhús]]i og kona hans, (skildu), [[Valgerður Björnsdóttir (Brekkuhúsi)|Valgerður Björnsdóttir]]. <br>
III. maður hennar var  Jón Eyvindsson trésmiður og bæjarstjóri í Taber í Alberta í Kanada, f. 14. júní 1845, d. 3. október 1917. Hann var mormónatrúboði. Foreldrar hans voru [[Eyvindur Jónsson (Brekkuhúsi)|Eyvindur Jónsson]] þá bóndi í Hallgeirseyjarhjáleigu í A-Landeyjum, en fyrrum í [[Brekkuhús]]i, og kona hans, (skildu), [[Valgerður Björnsdóttir (Brekkuhúsi)|Valgerður Björnsdóttir]]. <br>
Barn þeirra var  <br>
Barn þeirra var  <br>
5. Eyvindur Jónsson, nefndist Evan Evanson, f. 18. apríl 1883 í Spanish Fork í Utah.<br>
5. Eyvindur Jónsson, nefndist Evan Evanson, f. 18. apríl 1883 í Spanish Fork í Utah.<br>
Lína 26: Lína 28:
*Manntöl.
*Manntöl.
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Íbúar á Vilborgarstöðum]]
[[Flokkur: Vesturfarar]]
[[Flokkur: Mormónar]]

Leiðsagnarval