Viðey

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Viðey

Húsið Viðey við Vestmannabraut 30. Guðmundur Einarsson, útgerðarmaður og bóndi, reisti húsið árið 1922. Húsið er íbúðarhús með verslunarhúsnæði á neðstu hæð og hafa þar m.a. verið brauðsölubúð, fataverslun og gjafavöruverslun. Hressingarskálinn Hressó var á árum áður í bakhúsi austan við Viðey og í því húsnæði hafa nokkrar verslanir verið. Húsið er nefnt eftir Viðey í Reykjavík.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.