„Una Sigurðardóttir (Hruna)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Una Sigurðardóttir (Hruna)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir''' frá [[Hruni|Hruna]], húsfreyja, fæddist 6. ágúst 1923 að [[Eiðar|Eiðum]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] og lést 30. apríl 1978. <br>
'''Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir''' frá [[Hruni|Hruna]], húsfreyja, fæddist 6. ágúst 1923 að [[Eiðar|Eiðum]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] og lést 30. apríl 1978. <br>
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Þorleifsson (Hruna)|Sigurður Þorleifsson]] verkamaður, f. 16. ágúst 1886 á Á á Síðu, V-Skaft., d. 15. maí 1969, og kona hans [[Margrét Gunnlaugsdóttir (Hruna)|Margrét Vigdís Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 6. janúar 1898 í Uppsalakoti á Svarfaðardal, Eyjafj.s., d. 19. júlí 1965.
Foreldrar hennar voru [[Sigurður Þorleifsson (Hruna)|Sigurður Þorleifsson]] verkamaður, f. 16. ágúst 1886 á Á á Síðu, V-Skaft., d. 15. maí 1969, og kona hans [[Margrét Gunnlaugsdóttir (Hruna)|Margrét Vigdís Gunnlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 6. janúar 1898 í Uppsalakoti á Svarfaðardal, Eyjafj.s., d. 19. júlí 1965.
<center>[[Mynd: 1972 b 103 AAA.jpg|ctr|400px]]</center>
<center>''Börnin í Hruna með foreldrum sínum.</center>
<center>''Aftari röð frá vinstri (þrjú börn): Una, Sigríður og Gunnlaugur.</center>
<center>''Fremri röð frá vinstri (sex börn og foreldrarnir): Eiríkur, Einara, Fjóla, Pálína, Rósa og Margrét.</center>


Börn Margrétar og Sigurðar:<br>
Börn Margrétar og Sigurðar:<br>
Lína 7: Lína 13:
3. [[Una Sigurðardóttir (Hruna)|Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. að [[Eiðar|Eiðum]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978. <br>
3. [[Una Sigurðardóttir (Hruna)|Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. að [[Eiðar|Eiðum]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978. <br>
4. [[Margrét Sigurðardóttir (Hruna)|Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í [[Sjávarborg]] við [[Sjómannasund]], d. 26. janúar 2012. <br>
4. [[Margrét Sigurðardóttir (Hruna)|Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í [[Sjávarborg]] við [[Sjómannasund]], d. 26. janúar 2012. <br>
5. [[Fjóla Sigurðardóttir (Hruna)|Fjóla Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 17. ágúst 1928 í Hruna við [[Miðstræti]], d. 8. nóvember 2013. <br>
5. Ármann Sigurðsson, f. 6. febrúar 1927 í [[Sjávarborg]], d. 27. mars 1927.<br>
6. [[Pálína Sigurðardóttir (Hruna)|Pálína Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 22. okt. 1929 í Hruna. <br>
6. [[Fjóla Sigurðardóttir (Hruna)|Fjóla Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 17. ágúst 1928 í Hruna við [[Miðstræti]], d. 8. nóvember 2013. <br>
7. [[Eiríkur Sigurðsson (Hruna)|Eiríkur Sigurðsson]] sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri, f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007. <br>
7. [[Pálína Sigurðardóttir (Hruna)|Pálína Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 22. okt. 1929 í Hruna. <br>
8. [[Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Hruna)|Oddný Sigurrós Sigurðardóttir ]] (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013. <br>
8. [[Eiríkur Sigurðsson (Hruna)|Eiríkur Sigurðsson]] sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007. <br>
9. [[Einara Sigurðardóttir (Hruna)|Einara Sigurðardóttir]] húsfreyja, f.  
9. [[Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Hruna)|Oddný Sigurrós Sigurðardóttir ]] (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013. <br>
17. jan. 1936 í Hruna. <br>
10. [[Einara Sigurðardóttir (Hruna)|Einara Sigurðardóttir]] húsfreyja, f.  
11. jan. 1936 í Hruna. <br>
Barn Margrétar:<br>
Barn Margrétar:<br>
10. [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétur Sveinsson]], f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.<br>
12. [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétur Sveinsson]], f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.<br>
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu:<br>
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu, er<br>
11. [[Þorgerður Sigurvinsdóttir (Hruna)|Þorgerður Sigurvinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.
13. [[Þorgerður Sigurvinsdóttir (Hruna)|Þorgerður Sigurvinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.


Una var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Una var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2018 kl. 13:46

Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir frá Hruna, húsfreyja, fæddist 6. ágúst 1923 að Eiðum við Kirkjuveg og lést 30. apríl 1978.
Foreldrar hennar voru Sigurður Þorleifsson verkamaður, f. 16. ágúst 1886 á Á á Síðu, V-Skaft., d. 15. maí 1969, og kona hans Margrét Vigdís Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1898 í Uppsalakoti á Svarfaðardal, Eyjafj.s., d. 19. júlí 1965.

ctr
Börnin í Hruna með foreldrum sínum.
Aftari röð frá vinstri (þrjú börn): Una, Sigríður og Gunnlaugur.
Fremri röð frá vinstri (sex börn og foreldrarnir): Eiríkur, Einara, Fjóla, Pálína, Rósa og Margrét.

Börn Margrétar og Sigurðar:
1. Gunnlaugur Sigurðsson sjómaður, f. 20. maí 1921 að Reynifelli við Vesturveg 15b, d. 29. nóv. 1963.
2. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. í Nikhól við Hásteinsveg 22. júní 1922, d. 22. september 2004.
3. Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir húsfreyja, f. að Eiðum við Kirkjuveg 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978.
4. Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í Sjávarborg við Sjómannasund, d. 26. janúar 2012.
5. Ármann Sigurðsson, f. 6. febrúar 1927 í Sjávarborg, d. 27. mars 1927.
6. Fjóla Sigurðardóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1928 í Hruna við Miðstræti, d. 8. nóvember 2013.
7. Pálína Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. okt. 1929 í Hruna.
8. Eiríkur Sigurðsson sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007.
9. Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013.
10. Einara Sigurðardóttir húsfreyja, f. 11. jan. 1936 í Hruna.
Barn Margrétar:
12. Pétur Sveinsson, f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu, er
13. Þorgerður Sigurvinsdóttir húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.

Una var með foreldrum sínum í æsku.
Hún fluttist úr bænum í byrjun fimmta áratugarins, bjó í Hafnarfirði, giftist Sigurvin og eignaðis með honum 4 börn, Sigmar Hjört 1942, Þorgerði 1943. Hún fór í fóstur til móðurforeldra sinna í Hruna 6-8 vikna gömul og ólst þar upp.
Þau Sigurvin eignuðust enn tvo drengi. Þau skildu. Una giftist Bergi. Þau voru barnlaus.
Bergur lést 1973 og Una lést 1978.

I. Fyrri maður Unu, var Sigurvin Jensson, f. 10. apríl 1916, d. 9. júlí 1953.
Börn þeirra:
1. Sigmar Hjörtur Sigurvinsson, f. 4. október 1942. Hann býr í Danmörku.
2. Þorgerður Sigurvinsdóttir húsfreyja, f. 8. október 1943. Maður hennar er Hannes Bjarnason.
3. Bragi Jens Sigurvinsson ökukennari á Álftanesi, f. 15. september 1948. Kona hans er Alma Hanna Guðmundsdóttir.
4. Sigurvin Jensson Sigurvinsson verkamaður, f. 10. september 1952. Hann býr á Selfossi. Kona hans var Helga Guðmundsdóttir.

II. Síðari maður Unu, (10. maí 1963), var Bergur Thorberg Bergsson sjómaður, f. 22. maí 1928, d. 22. júní 1973. Þau voru barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.