„Tyrkjaránið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13: Lína 13:
Vegna ófriðar á Atlantshafi voru dönskum og enskum kaup- og fiskiskipum veitt fylgd á leiðinni til Íslands til að verjast sjóræningum en vegna bágs ástands bæði í Danmörku og í Englandi 1627 voru Íslandsstrendur auk danskra og enskra skipa nær óvarin fyrir árás Tyrkjanna.
Vegna ófriðar á Atlantshafi voru dönskum og enskum kaup- og fiskiskipum veitt fylgd á leiðinni til Íslands til að verjast sjóræningum en vegna bágs ástands bæði í Danmörku og í Englandi 1627 voru Íslandsstrendur auk danskra og enskra skipa nær óvarin fyrir árás Tyrkjanna.


Tyrkjaránið
 
== Tyrkjaránið ==
Eftir að Vestmannaeyingar gerðu sér grein fyrir að Tyrkirnir myndu ekki koma á land við höfnina, reið danski kaupmaðurinn, Lauritz Bagge, ásamt nokkrum mönnum suður eftir eyjunni til að sjá hvort hægt yrði að verjast innrásinni. Hann sá að settir voru út bátar þegar skipin voru komin suður í Bót milli Sæfjalls og Litlahöfða en þar er alls staðar bratt uppgöngu. Hann sendi skilaboð til skipstjórans á dönsku skipi sem lá við bryggju, um að safna liði vopnaðra manna til að verjast komu ræningjanna. Vörnin hefði verið möguleg ef ræningjar hefðu reynt innrás frá þeim stað. Fljótlega sá hann þó að ræningjunum snerist hugur og stefndu þeir suður fyrir og komu í land á Ræningjatanga sem auðveldur er uppgöngu. Kaupmaðurinn Lauritz áttaði sig á því að um ofurefli yrði að etja og sneri við til kaupstaðarins. Á leiðinni mætti hann skipstjóranum og liði hans og sneru þeir allir til kaupstaðar. Kaupmaðurinn og skipstjórinn, ásamt fjölskyldu og fylgdarliði, komust undan á árabátum til meginlandsins. Fyrir flóttann hafði skipstjórinn reynt að sökkva skipi sínu sem lá við bryggjuna til að koma í veg fyrir að ræningjarnir myndu nema það á brott. Einnig bjó kaupmaðurinn svo um að fallbyssurnar yrðu gagnslausar ræningjunum ef þeir tækju þær á sitt vald.
Eftir að Vestmannaeyingar gerðu sér grein fyrir að Tyrkirnir myndu ekki koma á land við höfnina, reið danski kaupmaðurinn, Lauritz Bagge, ásamt nokkrum mönnum suður eftir eyjunni til að sjá hvort hægt yrði að verjast innrásinni. Hann sá að settir voru út bátar þegar skipin voru komin suður í Bót milli Sæfjalls og Litlahöfða en þar er alls staðar bratt uppgöngu. Hann sendi skilaboð til skipstjórans á dönsku skipi sem lá við bryggju, um að safna liði vopnaðra manna til að verjast komu ræningjanna. Vörnin hefði verið möguleg ef ræningjar hefðu reynt innrás frá þeim stað. Fljótlega sá hann þó að ræningjunum snerist hugur og stefndu þeir suður fyrir og komu í land á Ræningjatanga sem auðveldur er uppgöngu. Kaupmaðurinn Lauritz áttaði sig á því að um ofurefli yrði að etja og sneri við til kaupstaðarins. Á leiðinni mætti hann skipstjóranum og liði hans og sneru þeir allir til kaupstaðar. Kaupmaðurinn og skipstjórinn, ásamt fjölskyldu og fylgdarliði, komust undan á árabátum til meginlandsins. Fyrir flóttann hafði skipstjórinn reynt að sökkva skipi sínu sem lá við bryggjuna til að koma í veg fyrir að ræningjarnir myndu nema það á brott. Einnig bjó kaupmaðurinn svo um að fallbyssurnar yrðu gagnslausar ræningjunum ef þeir tækju þær á sitt vald.


Lína 21: Lína 22:
== Flótti undan sjóræningjum ==
== Flótti undan sjóræningjum ==
Vestmannaeyingar sem veittu mótspyrnu eða litu ekki út fyrir að vera söluhæfir voru umsvifalaust drepnir. Þegar föngunum hafði verið komið fyrir í húsunum voru nokkrir ræningjanna látnir standa vörð. Á meðan fóru hinir í leit að fólki sem komist hafði undan og lá í felum um alla eyjuna. Þeir fundu marga, sem flúið höfðu, í skreiðarbyrgjum hátt uppi í Fiskhellum, sem er þverhnípt bjarg. Flóttafólkið varð furðu lostið af undraverðri fimi ræningjanna við bjargklifið. Þeir sem ræningjarnir náðu ekki til voru umsvifalaust skotnir niður.
Vestmannaeyingar sem veittu mótspyrnu eða litu ekki út fyrir að vera söluhæfir voru umsvifalaust drepnir. Þegar föngunum hafði verið komið fyrir í húsunum voru nokkrir ræningjanna látnir standa vörð. Á meðan fóru hinir í leit að fólki sem komist hafði undan og lá í felum um alla eyjuna. Þeir fundu marga, sem flúið höfðu, í skreiðarbyrgjum hátt uppi í Fiskhellum, sem er þverhnípt bjarg. Flóttafólkið varð furðu lostið af undraverðri fimi ræningjanna við bjargklifið. Þeir sem ræningjarnir náðu ekki til voru umsvifalaust skotnir niður.
== Kaupmaður flýr ==
Þegar kaupmaðurinn í Vestmannaeyjum, Lauritz Bagge, sá ræningjaskipin bak við Helgafell reið hann suður á eyju og sá ræningjana koma á land. Þá fór hann beinustu leið niður í bæ og boraði göt í stórt kaupskip sitt áður en hann tók fjölskyldu sína og reri í árabát sínum upp á meginlandið. Sömu leið komust skipstjóri kaupskipsins ásamt mönnum sínum. Ekki er vitað að fleiri náðu að flýja þessa hörmulegu atburði á þennan hátt.


== Saga Jóns píslarvotts ==
== Saga Jóns píslarvotts ==
11.675

breytingar

Leiðsagnarval