„Tyrkjaránið“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 47: Lína 47:
== Afdrif brottnumdu Vestmannaeyinga ==
== Afdrif brottnumdu Vestmannaeyinga ==
Tyrkirnir rændu 242 Vestmannaeyingum. Þegar komið var til Algeirsborgar var fólkið selt hæstbjóðanda. Algeirsborg var höfuðborg sjóræningja og var illræmt ræningjabæli. Flestir voru seldir sem almennir þrælar en nokkrar konur voru keyptar í hjúskap, voru þær keyptar út á fríðleik og gjörvileik. Meðferðin á þeim konum var mun mannúðlegri en í garð óbreyttra þræla. Þær konur fengu ambáttir og þræla til að stjana við sig. [[Anna Jasparsdóttir]] var seld háu verði ríkum höfðingja, Iss Hamett að nafni. Hún lifði í lystisemdum og var af almenningi kölluð drottningin af Algeirsborg. Hún fékk mann sinn til þess að greiða lausnargjald fyrir föður sinn og farareyri til Vestmannaeyja.  
Tyrkirnir rændu 242 Vestmannaeyingum. Þegar komið var til Algeirsborgar var fólkið selt hæstbjóðanda. Algeirsborg var höfuðborg sjóræningja og var illræmt ræningjabæli. Flestir voru seldir sem almennir þrælar en nokkrar konur voru keyptar í hjúskap, voru þær keyptar út á fríðleik og gjörvileik. Meðferðin á þeim konum var mun mannúðlegri en í garð óbreyttra þræla. Þær konur fengu ambáttir og þræla til að stjana við sig. [[Anna Jasparsdóttir]] var seld háu verði ríkum höfðingja, Iss Hamett að nafni. Hún lifði í lystisemdum og var af almenningi kölluð drottningin af Algeirsborg. Hún fékk mann sinn til þess að greiða lausnargjald fyrir föður sinn og farareyri til Vestmannaeyja.  
Ekki fengu allir eins góða meðferð og Anna Jasparsdóttir. [[Einar Loftsson]] vildi ekki taka upp múhameðstrú og var því pyntaður. Af honum voru skorin eyrun og framan af nefi ásamt því vera ristur í andlit. Með eyrnasnepla þrædda á band um hálsinn var hann leiddur um götur Algeirsborgar þangað til hann missti meðvitund og lá þar. Miskunnsamur maður kom honum þá undir læknishendur. Fjórum árum síðar keypti hann sér frelsi og tók að sér aldraða móður sína sem hafði verið hent út.


[[Ólafur Egilsson|Ólafi Egilssyni]], öldruðum presti, var sleppt stuttu eftir komuna til Algeirsborgar til þess að hann gæti skipulagt söfnun lausnargjalds heima á Íslandi. Söfnunin gekk heldur dræmt fyrst um sinn enda Vestmannaeyjar í lamasessi eftir árásina og brottnám um helmings íbúanna og danska konungsveldið var í fjárhagsvandræðum. Hann sté á land í Veswtmannaeyjum 6. júli 1628, rétt tæpu ári eftir brottflutninginn. Hann færði fólkinu fréttir sem ollu fögnuði og hryggð
[[Ólafur Egilsson|Ólafi Egilssyni]], öldruðum presti, var sleppt stuttu eftir komuna til Algeirsborgar til þess að hann gæti skipulagt söfnun lausnargjalds heima á Íslandi. Söfnunin gekk heldur dræmt fyrst um sinn enda Vestmannaeyjar í lamasessi eftir árásina og brottnám um helmings íbúanna og danska konungsveldið var í fjárhagsvandræðum. Hann sté á land í Veswtmannaeyjum 6. júli 1628, rétt tæpu ári eftir brottflutninginn. Hann færði fólkinu fréttir sem ollu fögnuði og hryggð
Lína 85: Lína 87:


*[http://alsey.eyjar.is/safnahus/byggdasafn/tyrkir.htm Byggðasafn Vestmannaeyja um Tyrkjaránið]
*[http://alsey.eyjar.is/safnahus/byggdasafn/tyrkir.htm Byggðasafn Vestmannaeyja um Tyrkjaránið]


'''Heimildir:'''
'''Heimildir:'''
* Eygló Björnsdóttir. '''Tyrkjaránið'''. Sótt af: http://www.ismennt.is/vefir/eyglob/sagave/tyrkir.html
* Guðlaugur Gíslason. 1982. '''Eyjar gegnum aldirnar'''. Reykjavík: Örn og Örlygur.
* Guðlaugur Gíslason. 1982. '''Eyjar gegnum aldirnar'''. Reykjavík: Örn og Örlygur.
* Sigfús M. Johnsen. 1989. '''Saga Vestmannaeyjs'''. Reykjavík : Fjölsýn, 1989
* Sigfús M. Johnsen. 1989. '''Saga Vestmannaeyjs'''. Reykjavík : Fjölsýn, 1989
* Þorsteinn Helgason. 1996. '''Stórtíðinda frásögn: heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627'''. Reykjavík.
* Þorsteinn Helgason. 1996. '''Stórtíðinda frásögn: heimildir og sagnaritun um Tyrkjaránið á Íslandi árið 1627'''. Reykjavík.


[[Flokkur:Saga]]
[[Flokkur:Saga]]
11.675

breytingar

Leiðsagnarval