„Tómas Ólafsson (Nýborg)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Tómas Ólafsson''' í [[Nýborg]], frá Leirum u. Eyjafjöllum, síðar á Seyðisfirði, fæddist 1. marz 1869 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum.<br>
'''Tómas Ólafsson''' í [[Nýborg]], frá Leirum u. Eyjafjöllum, síðar á Seyðisfirði, fæddist 1. marz 1869 í Varmahlíð u. Eyjafjöllum.<br>


==Ætt og uppruni==
=Ætt og uppruni=
Foreldrar hans voru Ólafur bóndi í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, flutti 1872 að Leirum í Steinasókn og er þar 1880 og 1890, f. um 1827, Ólafsson bónda í Hlíð u. Eyjafjöllum, Sigurðssonar og konu Ólafs í Hlíð, Helgu húsfreyju, f. 1791 í Stóra-Dalssókn, Eiríksdóttur. Móðir Tómasar og kona Ólafs í Varmahlíð var Guðrún húsfreyja, f. um 1828, Tómasar smiðs og bónda í Varmahlíð, Þórðarsonar og konu Tómasar, Margrétar húsfreyju, f. 1796, Jónsdóttur.<br>
Foreldrar hans voru Ólafur bóndi í Varmahlíð u. Eyjafjöllum, flutti 1872 að Leirum í Steinasókn og er þar 1880 og 1890, f. um 1827, Ólafsson bónda í Hlíð u. Eyjafjöllum, Sigurðssonar og konu Ólafs í Hlíð, Helgu húsfreyju, f. 1791 í Stóra-Dalssókn, Eiríksdóttur. Móðir Tómasar og kona Ólafs í Varmahlíð var Guðrún húsfreyja, f. um 1828, Tómasar smiðs og bónda í Varmahlíð, Þórðarsonar og konu Tómasar, Margrétar húsfreyju, f. 1796, Jónsdóttur.<br>
Guðrún var systir Þórðar föður [[Ágústína Þórðardóttir|Ágústínu]] konu [[Loftur Jónsson|Lofts Jónssonar]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].
Guðrún var systir Þórðar föður [[Ágústína Þórðardóttir|Ágústínu]] konu [[Loftur Jónsson|Lofts Jónssonar]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].


==Æviferill==
=Æviferill=
Tómas var lengi vinnumaður í [[Nýborg]] hjá [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurði Sveinssyni]] snikkara. Þar var hann 1890 og 1901. Á árinu 1898 var hann í Nýborg, við fæðingu Jóns [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnúsar]] var hann til heimilis í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]], en á [[Gjábakki|Gjábakka]] við fæðingu Jóhanns Ólafs. Tómas fluttist síðar til Seyðisfjarðar, lenti í skipshrakningum og lézt af völdum þeirra.  
Tómas var lengi vinnumaður í [[Nýborg]] hjá [[Sigurður Sveinsson í Nýborg|Sigurði Sveinssyni]] snikkara. Þar var hann 1890 og 1901. Á árinu 1898 var hann í Nýborg, við fæðingu Jóns [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnúsar]] var hann til heimilis í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]], en á [[Gjábakki|Gjábakka]] við fæðingu Jóhanns Ólafs. Tómas fluttist síðar til Seyðisfjarðar, lenti í skipshrakningum og lézt af völdum þeirra.  
Tómas var asalaus. Um hann var kveðið:  
Tómas var asalaus. Um hann var kveðið:  

Leiðsagnarval