Steinn Sigurðsson (Ingólfshvoli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. september 2006 kl. 11:29 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. september 2006 kl. 11:29 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Steinn Sigurðsson


Steinn ásamt aðstoðarfólki. Eiginkona Steins er á vinstri hönd hans. Nánari upplýsingar ef smellt er á myndina.

Steinn Sigurðsson fæddist 6. apríl 1873 og lést 9. nóvember 1947 í Reykjavík. Hann var kvæntur Kristínu Hólmfríði Friðriksdóttur. Þau bjuggu að Ingólfshvoli við Landagötu frá árinu 1908.

Steinn ásamt fjölskyldu og vinum. Séra Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM & K situr í hægra horninu. Nánari upplýsingar ef smellt er á myndina.

Steinn var klæðskeri og starfaði við það í Vestmannaeyjum og víðar, m.a. á Akureyri um aldamótin 1900.

Önnur mynd af Steini og fleirum. Nánari upplýsingar ef smellt er á myndina.

Meðal afkomenda Steins er Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, en hún er sonardóttir hans.