„Stórhöfði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
mynd
Ekkert breytingarágrip
m (mynd)
Lína 5: Lína 5:
Fyrsti vitinn í Stórhöfða var byggður árið 1906 að frumkvæði þilskipaformanna, en þeir höfðu mikla þörf fyrir vita á þessum stað. Á þessum tíma voru fáir vitar á Íslandi, enda hafði þeirra ekki talist þörf fram að því. Vitinn var lágreist steinsteypt hús sem byggt var úr efni sem tekið var úr [[Höfðavík]] og er fyrsta steinsteypta húsið í Vestmannaeyjum, en í dag er húsið syðsti mannabústaður á Íslandi.
Fyrsti vitinn í Stórhöfða var byggður árið 1906 að frumkvæði þilskipaformanna, en þeir höfðu mikla þörf fyrir vita á þessum stað. Á þessum tíma voru fáir vitar á Íslandi, enda hafði þeirra ekki talist þörf fram að því. Vitinn var lágreist steinsteypt hús sem byggt var úr efni sem tekið var úr [[Höfðavík]] og er fyrsta steinsteypta húsið í Vestmannaeyjum, en í dag er húsið syðsti mannabústaður á Íslandi.


Byrjað var að stunda veðurathugannir í Stórhöfða árið 1921, en þá var vitinn í Stórhöfða gerður að mannaðri skeytastöð þar sem gerðar eru veðurathugannir á þriggja klukkustunda fresti allt árið um kring. Tvisvar á sólarhring eru gerðar nákvæmari mælingar á veðurfarinu, og fleiri atriði eru mæld, til dæmis ölduhæð. Áður fyrr voru tvö veðurskip, ''Alpha'' og ''India'', sem mældu ölduhæð, en í dag er það gert með öldubauju sem flýtur um rétt austan við [[Surtsey]]. Í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]] 1973 varð ein eyða á mælingum Óskars Jakobs Sigurðssonar, þáverandi vitavarðar, en hún var kl. 21:00, fimmtudaginn 22. mars. Þá stóð yfir föstuguðþjónusta í [[Landakirkja|Landakirkju]] sem síðar var kallað ''[[Eldmessan]]''.
[[Mynd:Fjosin4.jpg|thumb|Séð úr [[Fjósin|Fjósunum]], helli norðan í Stórhöfða.]]Byrjað var að stunda veðurathugannir í Stórhöfða árið 1921, en þá var vitinn í Stórhöfða gerður að mannaðri skeytastöð þar sem gerðar eru veðurathugannir á þriggja klukkustunda fresti allt árið um kring. Tvisvar á sólarhring eru gerðar nákvæmari mælingar á veðurfarinu, og fleiri atriði eru mæld, til dæmis ölduhæð. Áður fyrr voru tvö veðurskip, ''Alpha'' og ''India'', sem mældu ölduhæð, en í dag er það gert með öldubauju sem flýtur um rétt austan við [[Surtsey]]. Í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]] 1973 varð ein eyða á mælingum Óskars Jakobs Sigurðssonar, þáverandi vitavarðar, en hún var kl. 21:00, fimmtudaginn 22. mars. Þá stóð yfir föstuguðþjónusta í [[Landakirkja|Landakirkju]] sem síðar var kallað ''[[Eldmessan]]''.


Fyrsti vitavörður í Stórhöfða var [[Guðmundur Ögmundsson]], en árið 1910 tók [[Jónathan Jónsson]] við því starfi hefur hans fjölskylda séð um vitann og veðurstöðina síðan þá, en starf vitavarðar hefur gengið í beinan karllegg. Sigurður, sonur Jónathans, aðstoðaði föður sinn við vitavörsluna og veðurathugannirnar um árabil áður en að hann tók alfarið við starfinu árið 1935.
Fyrsti vitavörður í Stórhöfða var [[Guðmundur Ögmundsson]], en árið 1910 tók [[Jónathan Jónsson]] við því starfi hefur hans fjölskylda séð um vitann og veðurstöðina síðan þá, en starf vitavarðar hefur gengið í beinan karllegg. Sigurður, sonur Jónathans, aðstoðaði föður sinn við vitavörsluna og veðurathugannirnar um árabil áður en að hann tók alfarið við starfinu árið 1935.
Lína 43: Lína 43:


Á Stórhöfða rignir að meðaltali um 129 mm á mánuði sem er mikið miðað við aðra landshluta. Heildar meðalúrkoma á ári var 1556mm á tímabilinu 1961–2000. Þoka er að jafnaði 86 daga á ári en þar voru fleiri þokudagar en á nokkrum öðrum stað á Íslandi á tímabilinu 1961–1990.  
Á Stórhöfða rignir að meðaltali um 129 mm á mánuði sem er mikið miðað við aðra landshluta. Heildar meðalúrkoma á ári var 1556mm á tímabilinu 1961–2000. Þoka er að jafnaði 86 daga á ári en þar voru fleiri þokudagar en á nokkrum öðrum stað á Íslandi á tímabilinu 1961–1990.  


== Aðrar byggingar ==
== Aðrar byggingar ==
Norðvestan megin í Stórhöfða stóð [[Þorgerðarhjallur]], ofan við [[Erlendarkrær]]. Þar vestan við var byggður útsýnispallur árið [[2005]] af [[Lions]]-mönnum, en hann var formlega opnaður þann 1. júlí 2005.
[[Mynd:Stórhöfðapallur.jpg|thumb|Útsýnispallurinn í Stórhöfða með Heimaey í bakgrunni]]Norðvestan megin í Stórhöfða stóð [[Þorgerðarhjallur]], ofan við [[Erlendarkrær]]. Þar vestan við var byggður útsýnispallur árið [[2005]] af [[Lions]]-mönnum, en hann var formlega opnaður þann 1. júlí 2005.


== Lífríki ==
== Lífríki ==
[[Mynd:Fjosin4.jpg|thumb|Séð úr [[Fjósin|Fjósunum]], helli norðan í Stórhöfða.]]
[[Mynd:Kindur i storhofda.jpg|thumb|Kindur í stórhöfða]]
Lífríkið í Stórhöfða er talið mjög sérstætt, enda eru sum svæði þar óvenju tegundarík og er höfðinn talinn hafa alþjóðlegt náttúruverndargildi. Þá er svæðið skilgreint sem hverfisverndarsvæði (HV-7) í Aðalskipulagi Vestmannaeyja vegna þessarra sérstæðu eiginleika.
Lífríkið í Stórhöfða er talið mjög sérstætt, enda eru sum svæði þar óvenju tegundarík og er höfðinn talinn hafa alþjóðlegt náttúruverndargildi. Þá er svæðið skilgreint sem hverfisverndarsvæði (HV-7) í Aðalskipulagi Vestmannaeyja vegna þessarra sérstæðu eiginleika.


=== Húsdýr og fiskveiðar ===
=== Húsdýr og fiskveiðar ===
Fram á miðja 20. öld var stundaður smábúskaður á Stórhöfða og þaðan var gjarnan róið á miðin. Ein kú og fjölmargar kindur voru þar lengi vel, en kúabúskapur lagðist af um 1960. Enn eru nokkrar kindur þar, en sá búskapur er smám saman að úreldast og leggjast af. Títt var að róa frá Erlendarkróm, en þar sjást í dag rústir [[kró]]nna og spilvindan sem notuð var til að draga bátana í land sést þar hjá, syðst í [[Vík]]inni.
[[Mynd:Kindur i storhofda.jpg|thumb|left|Kindur í Stórhöfða]]Fram á miðja 20. öld var stundaður smábúskapur á Stórhöfða og þaðan var gjarnan róið á miðin. Ein kú og fjölmargar kindur voru þar lengi vel, en kúabúskapur lagðist af um 1960. Enn eru nokkrar kindur þar, en sá búskapur er smám saman að úreldast og leggjast af. Títt var að róa frá Erlendarkróm, en þar sjást í dag rústir [[kró]]nna og spilvindan sem notuð var til að draga bátana í land sést þar hjá, syðst í [[Vík]]inni.


=== Bjargfuglar ===
=== Bjargfuglar ===
11.675

breytingar

Leiðsagnarval