„Stórhöfði“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
=== Stríðsárin ===
=== Stríðsárin ===
Á tíma seinni heimstyrjaldar tóku Bretar, svo Kanadamenn, og loks Bandaríkjamenn sér hersetu í Stórhöfða. Þá voru um 10-12 braggar byggðir af Bandaríkjamönnum, hjá vitahúsinu, ásamt varðstöð norðan megin. Vitavörðurinn og fjölskylda hans þurftu á þeim tíma að sækja um leyfi til þess að fá gesti í heimsókn, og þeim var óheimilt að fara á vissa staði á höfðanum:
Á tíma seinni heimstyrjaldar tóku Bretar, svo Kanadamenn, og loks Bandaríkjamenn sér hersetu í Stórhöfða. Þá voru um 10-12 braggar byggðir af Bandaríkjamönnum, hjá vitahúsinu, ásamt varðstöð norðan megin. Vitavörðurinn og fjölskylda hans þurftu á þeim tíma að sækja um leyfi til þess að fá gesti í heimsókn, og þeim var óheimilt að fara á vissa staði á höfðanum:
:„Það mátti enginn fara suðurfyrir húsið og ekki upp í vitann. Þeir voru með eitthvert hernaðarleyndarmál hér fyrir sunnan, líklega radar.“ (úr samtali Óskars Sigurðssonar við Morgunblaðið).
:„''Það mátti enginn fara suðurfyrir húsið og ekki upp í vitann. Þeir voru með eitthvert hernaðarleyndarmál hér fyrir sunnan, líklega radar.''“ (úr samtali Óskars Sigurðssonar við Morgunblaðið).


Eftir stríðið var stærsti bragginn skilinn eftir, og stóð hann til ársins 1991 þegar að hann eyðilagðist í miklu fárviðri, 3. febrúar. Þá náði vindhraðinn upp í 67 metra á sekúndu, og vindmælarnir gátu ekki mælt meira en 120 hnúta vind, þó vindurinn hafi verið talsvert meiri.
Eftir stríðið var stærsti bragginn skilinn eftir, og stóð hann til ársins 1991 þegar að hann eyðilagðist í miklu fárviðri, 3. febrúar. Þá náði vindhraðinn upp í 67 metra á sekúndu, og vindmælarnir gátu ekki mælt meira en 120 hnúta vind, þó vindurinn hafi verið talsvert meiri.
Lína 46: Lína 46:
== Lífríki ==
== Lífríki ==
[[Mynd:Fjosin4.jpg|thumb|Séð úr [[Fjósin|Fjósunum]], helli norðan í Stórhöfða.]]
[[Mynd:Fjosin4.jpg|thumb|Séð úr [[Fjósin|Fjósunum]], helli norðan í Stórhöfða.]]
[[Mynd:Kindur i storhofda.jpg|thumb|Kindur í stórhöfða]]
Lífríkið í Stórhöfða er talið mjög sérstætt, enda eru sum svæði þar óvenju tegundarík og er höfðinn talinn hafa alþjóðlegt náttúruverndargildi. Þá er svæðið skilgreint sem hverfisverndarsvæði (HV-7) í Aðalskipulagi Vestmannaeyja vegna þessarra sérstæðu eiginleika.
Lífríkið í Stórhöfða er talið mjög sérstætt, enda eru sum svæði þar óvenju tegundarík og er höfðinn talinn hafa alþjóðlegt náttúruverndargildi. Þá er svæðið skilgreint sem hverfisverndarsvæði (HV-7) í Aðalskipulagi Vestmannaeyja vegna þessarra sérstæðu eiginleika.


1.449

breytingar

Leiðsagnarval